Vikan


Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 9

Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 9
og biður þar eftir haustinu, þegar tréO fellir laufin. Skrift og stafsetning hvort tveggja góO, úr skriftinni má lesa glaOlyndi og hjartagæzku og þú ert aO komast á giftingaraldur. PILLAN. Sæll Póstur! Þannig er mál meö vexti, áð mig langar til að vita, hve gamall maöur þarf að vera til aö fá pill- una. Og á ég þá við, að foreldr- arnir verði ekki látnir vita af þvi. Hvernig er skriftin og stafsetn- ingin og hvað heldurðu að ég sé gömul? Bless. XO Þetta um piliuna áttu að ræOa um viO heimilislækninn þinn. ÞaO er engin hætta á, aO hann hlaupi meO þaO i foreldra þina. Skriftin er léleg, frágangur afleitur, staf- setningin gæti veriö verri, en þaO er ein ljót málvilla i bréfinu þinu. Þú skrifaOir mér langar og þaO skaltu aldrei láta koma fyrir þig oftar. LANGAR TIL AÐ VERÐA SÖNGKONUR. Kæri Póstur! Þakka þér fyrir allt gamalt og gott, sem verið hefur i Vikunni, einkum þó fyrir framhaldssöguna um Laurel. Okkur hérna langar allar til að verða söngkonur og leikkonur og spyrjum þess vegna um eftirfar- andi: 1. Er hægt að verða laglaus söngkona? 2. Hvar lærir maður sönglist? "5. Geturðu sagt mér, hvar Donny Osmond býr? 4. Er rautt hár ljótt? 5. Hvað heldur þú, að við séum gamlar? 6. Hvernig .er skriftin og hvað lestu úr henni? Þökkum fyrir birtinguna. Sóla, Gulla og Jóna. Það er allt mögulegt hægt og jafnvei aö veröa laglaus söng- kona, en Pósturinn er hræddur um aö þaö gangi svolitiö illa, a.m.k. á meOan frægöina vantar. Sönglist er viða hægt aö læra. Sumir fara i einkatima hjá söng- kennurum, aörir i tónlistarskóla. GuOrún Á. fór aila leiö til London og ttaliu, en til þess er vist betra aö hafa iag. Ætli Donny Osmond sé ekki hcimilisfastur I Banda- rikjunum. Kautt hár er ekki Ijótt. ÞiO eruö ekki af barnsaldri og skriftinni er mjög ábótavant. KVIKMYNDAAHUGI. Virðulegi, úrræðagóði Póstur! Ég hef mikinn áhuga á kvik- myndum og held m.a. bókhald yf- ir allar þær myndir, sem ég sé, þar sem ég t.a.m. gef öllum myndunum einkunn. Nú er ég orðinn svo haldinn af kvikmyndunum, að ég hef mikinn áhuga á að fræðast nánar um leikstjórn kvikmynda. Er til ein- hver skóli, þar sem hægt er að læra hana? Hvar eru þeir stað- settir, þ.e. i hvaða löndum? Hver eru inntökuskilyrði i þessa skóla, ef þeir eru til? Getur þú bent mér á einhver blöð eða timairt um kvikmyndir og hvar fæ ég þau? Svo vona ég bara, að þetta bréf lendi ekki á sama stað og hitt bréfið, sem ég skrifaði þér fyrir nokkru síðan. Viröingarfyllst, Orvin. Kvikmyndaskólar eru til I vel flestum löndum öðrum en tslandi og þar er meöal annars kennd kvikmyndaleikstjórn. Inntöku- skilyröin eru vafalaust misjöfn eftir þvi, hverjir skólarnir eru og hvar þeir eru. Til þess aö fá nán- ari upplýsingar ráðleggur Póst- urinn þér aö hafa samband viö kvikmyndageröarmenn hérlend- is, sem eru allnokkrir, sendiráðin ættu aö geta veitt einhverjar upp- lýsingar svo og Menntamála- ráöuneytiö. Hvaö viövikur tima- ritum um kvikmyndir er ráöleg- ast fyrir þig aö snúa þér til bóka- verzlana, sem selja erlendar bækur og blöö. Bókaverzlun Snæ- bjarnar, Bókabúö máls og menn- ingar og Bóksala stúdenta ættu allar aö geta veitt þér einhverja úrlausn. Jetinyy Skolavoróustig, vill segja fra Það er vel gert sem við gerum sjálfar Hannyrðavörur frá Jenný prýða heimilið HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jenny & & Skólavörðustíg 13a - Sími 19746 - Pósthóif 58 - Reykjavík 5. TBL. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.