Vikan


Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 13

Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 13
5. TBL. VIKAN 9 Heimabyggðin kvödd. Eftir ferminguna vann Anna víða á býlunum i sveitinni. Það var erfið vinna, en hún var strit- inu vön og hugsaði ekki mikið um það. En engar vinkonur átti hún og eina tilbreytingin voru dans- leikirnir, sem við og við voru haldnir. A sumrin var dansað undir berum himni, en á veturna nokkur reipi, sem Karl hafði flétt- að úr hrosshári. Þau seldum við á bæjunum, sem við fórum fram- hjá. Við gengum upp eftir daln- um. lágum i hlöðum á næturnar, eða við létum fyrirberast undir berum himni. Við höfðum iitla sem enga peninga og ég var oft mjög svöng. Það fór að renna upp fyrir mér, hvers konar maður Karl var og mér varð stöðugt Ég flakkaði ein. — Við Langi-Karl flökkuðum saman i um það bil tvö ár þangað til við komum aftur til öyen. Ég reyndi að fá Langa-Karl til þess að vera um kyrrt. Þannig gætum viö ekki haldið áfram að lifa. Jacob á öyen sagði mér, að ég yröi að skilja við Langa-Karl og berjast áfram á eigin spýtur. En ég vildi halda heit mitt, pó að ég vissi að niðurlæging min varð meiri með hverjum deginum sem leið. Svo lögöum við af stað aftur. Það var vetur og við héldum i norðurátt. Oft var ég ein á ferö. Mér fannst það betra að mörgu leyti. Oft kom það fyrir, að ég gekk orðalaust inn i bæina hjá fólki og settist niður. Þá hugsaði ég með mér: Einhvers staðar hlýtur að vera maöur, sem skilur neyð mina og hefur vilja og getu til þess að hjálpa mér. Oftast var einhverju matarkyns fleygti mig, en ég átti erfitt með að þiggja það. Einu sinni kom ég á bæ i Guð- brandsdal og þá kunni ég engin ráð mér til bjargar. Ég afréð að segja ráðskonunni alW af létta um hagi mlna. Ég sagði þó ekki al- veg satt frá um Karl, en þó virtist saga min ætla að hrifa. „Þú biður semsagt um húsa- skjól?” spurði ráðskonan loksins. Ég viðurkenndi það og hún viídi ekki úthýsa mér samstundis. Hún sagöi mér aö fara til herbergis vinnukvennanna og vera þar um nóttina. En þær neituðu að hýsa mina lika. „Þú getur þá komið meö mér,” sagði ráðskonan og fylgdi mér út I hesthúsið. Þar benti hún á kaldan heybing. Ég var illa klædd og bjóst við, að ég myndi frjósa i hel þá um nóttina. Þessa nótt spurði ég sjálfa mig: Ertu ekki mann- eskja lengur,Anna? Ertu svo djúpt sokkin, að þú eigir heima hjá dýrunum? Ég fann ekkert svar við þessum spurningum. Ég vissi bara, að ég átti engra kosta völ. Og morguninn eftir hélt ég áfram, Isköld og svöng. Framhald á bls. 36 ljósara, að ég hafði gert mér al- rangar hugmyndir um hann. Mér fannst ég hafa verið svikin, en ég ákvað að þrauka. Ég gat heldur ekki hugsað mér að snúa aftur heim i fæðingarsveitina eftir að hafa valið frelsið af fúsum og frjálsum vilja. Strax snemmsumars hafði flakkið sett fyrstu merki sin á mig. Fæturmr á mér voru orðnir urðum að leggja af stað aftur. Við fórum frá einu býlinu til annars. Ég vann smávegis hingað og þangað meðan Langi-Karl vann við að gera stráþök annars stað- ar. Hann var i burtu vikum sam- an og kom aftur illa til reika, hungraður og með fötin öll I hengslum utan á sér og heimtaði af mér hvern eyri, sem mér hafði tekizt að spara saman. Snemma morguns komum viö til Knuts Eggen. Hann hafði keypt tiu hektara lands, sem hann ætl- aöi aö láta hreinsa allt grjót úr. Or grjótinu átti að hlaða garð um- hverfis blettinn og það var erfitt verk. En ég tók það að mér og vann eins og ég ætti jörðina sjálf. A nóttinni heltók þreytan mig svo að mér varð tæpast svefns auðið. En ég gaf mig ekki. Ég ætlaði að ljúka verkinu hvað sem það kost- aði. Ef ég gæfist upp við þetta verk, missti ég tiltrú allra og fengi hvergi neina vinnu framar. var stofan á einhverjum bænum fengin að láni. Sumarið 1918 kom ókunnur maður til Ringsaker. Það var Langi-Karl, stór og sterkur mað- ur. Hann kom frá Sviþjóð og var ráðinn skógarhöggsmaður i Ring- saker. Hann flakkaði um án þess að hafa fastan samastað. En i þessu litla samfélagi, var Langi- Karl framandi og spennandi per- sonuleiki. Hann var frjáls eins og fuglinn og önnu fannst hann ljós- lifandi ævintýri. Þegar Langi- Karl kom á dansleikina á laugar- dagskvöldum, fann Anna að hún var orðin ástfangin. Hún þráði heimili. Hún hafði aldrei átt heimili og nú fannst henni sem Langi-Karl gæti uppfyllt vonir hennar um það. Tveimur árum seinna hringdu kirkjuklukkurnar i kirkjunni i Ringsaker. Anna og Karl giftu sig. — A hvitasunnudag, fimmta júni 1921, sneri ég baki við heima- byggðinni,óörugg og kviðandi, en fulleftirvæntingar. Við Karl höfð- um næsta litið meðferðis, aðeins sárir. Sárin vildu ekki gróa, en hvernig sem ég bað Karl um að hætta flakkinu, tók hann ekkert mark á mér. Mér var bara sagt að halda áfram göngunni Drakk upp peningana 1 september árið, sem Anna og Langi-Karl giftust, fékk Anna vinnu hjá Jacob Röstbakken öyen. En eftir nokkra daga vildi Langi-Karl halda flakkinu áfram. Fuglinn frjálsi undi ekki kyrrset- unni. — Við förum til Elias Tangen i Hodalen. Hann gerði sér ljóst, hve þetta var ömurleg ævi og spurði mig, hvort ég vildi ekki vera þar um kyrrt. Langi-Karl vildi það ekki, en við urðum að hafa eitt- hvað að borða og ég vann fyrir mat handa okkur báðum. Langi-Karl varð erfiöari og erfiðari. Hann eyddi mest öllum tima sinum i svall með Svia, sem bjó þarna i grenndinni. Hann var stóöugt tillitslausari og rótleysið lét hann ekki i friði, svo að við Veiðarnar i vatninu hafa verið erfiðar fyrir éinsamla konu. Anna lét reisa þennan minnis- varða um húsbændur sina á Haugsetvolden við kirkjuna i Sömadalen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.