Vikan


Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 45

Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 45
hné og við lá, að ég stigi gegnum ísinn. Við illan leik tókst mér þó að komast alla leið að Haugset- volden. Ekki getur nein mannvera fundið sig fátækari en ég gerði, þegar ég kom þangað. Mér þótti lika slæmt', að Langi — Karl hafði elt mig heim aö bænum. Loksins heima Fólkið, sem bjó á Haugset- volden, var Jo og Tyri kona hans. bau áttu son, sem Johan hét, og auk þeirra var hálfbróðir Jos á bænum. Hann var kallaður Erfinginn Framhald a: kuldinn, se: óstyrka. H áður én ha tvisvar um Svo var billiniT Það varð hljót; Ég hafði það á einhver væri athygli. Mig larg taka til fótanna hvað út i buskapr frá þessu húsi. Emr en éb mina svo di á mig, að og leit 'aði til min. n. i kringum mig. iTinningunni, að a|ð veita mér rði helzt til að >g hlaupa eitt- langt i burtu. kæn is mitt! Þið íjirrliokkrar manneskjur i Frh. á næstu siðu Gamli-Johan og bjó út af fyrir sig i litlum kofa niðri við vatnið. Jo var stór og sterkur maður og gerði miklar kröfur bæði til sjálfs sin og annárra. Tyri var orðin gömul og slitin og gekk-mjög hokin. Hún leit ekki góðlega út og það var ekki laust við, að ég væri hrædd við hana. Allt á Haugsetvolden var allt öðru visi en ég var vön. Mér kom það samt ekki illa fyrir sjónir og frá fyrstu tið hafði ég verið að leita að öryggi og föstum sama- stað. Húsið var kalt. t þvi voru tvö lltil, óhrein herbergi. Samt vonaði ég, að ég fengi að vera um kyrrt á Haugsetvolden. Ég vildi ekki fara á flakk aftur. Ég hafði sagt skilið við flökkulifið að eilifu og dvölin á Haugsetvolden gat ekki orðið verra en það hafði verið. Nú vissi ég hvað ég vildi, sama hvaö það myndi kosta mig. Og Langi-Karl skildi að mér var alvara, þegar ég sagði: ,,Ég fylgi þér ekki lengra. Ég hef orðið að liða nóg fyrir þig. Ég verð eftir hérna á Haugsetvolden”. Síðustu klukkustundirnar með honum voru þær allra verstu. Ég heyrði, þegar Langi-Karl seldi Jo Haugsetvolden mig. Hann þrasaði um verðið og ég sá, að Jo borgaði honum þrjú hundruð krónur fyrir mig. Allt, sem ég átti, hafði Langi-Karl tekið frá mér og nú seldi hann mig eins og þræl. Snemma morguninn eftir fór Langi-Karl frá Haugsetvolden. Vatniö hafði broiið af sér isinn um nóttina og Johan reri honum til Fjerdingshaugen. Ég stóð við gluggann á Haugsetvolden og horfði á Langa -Karl hverfa norður yfir vatnið. Þár með endaði samvera okkar. Seinna fór hann austur yfir landa- mærin til Sviþjóðar og ég hef heyrt, aö hann hafi dáið á sjúkra- húsi I Mora. En ég sjálf var loksins komin heim. Ég var búin að finna það, sem ég hafði alltaf leitað að. Hér ætlaði ég að lifa og deyja. Meðal fólks, sem þarfnaðist min! *«' *'4'4 y » * 'im Reynið LIMMITS súkkulaði- og megrtunarkex strax i dag. Fæst nú aftur i öllum apótekum. Heildsölubirgðir: G. Ólafsson hf. Suðurlandsbraut 30 Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. bú átt i miklu striði við sjálfan þig um, hvort þú átt að taka tilboði, sem þér hefur boðizt, eða ekki. Hikaöu ekki og taktu tilboöinu, þvi aö langt er þangaö til þér býöst annað eins. Vertu vel á veröi gagnvart ákveöinni persónu, sem leitar eftir kunningsskap viö þig. Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. Lifiö brosir viö þér. Þér berast góðar fréttir af nánum ættingja, sem hefur dvaliö langdvölum fjarri heimili sinu. Fjármálin eru I eins góöu ástandi og framast verður á kosiö og ekki er ómögulegt, aö i viku- lokin hilii undir happ- drættisvinning Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. des. Kunningjar þinir ráöast i framkvæmdir og leita stuönings þins. Veittu hann ekki nema aö vel ihuguðu máli, þvi að brugöiö getur til beggja vona um hagnaö af þessu fyrirtæki. Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. Þér hlotnast einhver upphefð og i kjölfar hennar máttu eiga von á öfund vinnufélaga þinna. Láttu þaö ekki á þig fá. Vatnsbera- merkið 21. jan. — 19. febr. Þú neyðist til aö fara i eitthvert feröalag i vikunni, sem þú hefur kviöiö mikiö fyrir. Allar likur eru til, aö ferðin verði hin ánægjulegasta, þrátt fyrir þennan kviöa þinn, en þú skalt búa þig vel út, bæöi af fatnaöi og nesti. Fiska- merkið 20. febr. — 20. marz Vertu ekki of góöur viö sjálfan þig og sýndu þinum nánustu meiri tillitssemi, en þú hefur gert undanfariö. Þú færð þaö margfalt endurgoldiö og fjöl- skyldulif þeitt veröur ánægjulegra og hamingjurikara en áöur. Heillatala er 2. 5. TBL. VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.