Vikan


Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 10

Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 10
MAÐURINN MINN SELDIMIG FYRIR 300 KRÓNUR Anna hefur átt heima á Haugsetvolden siðan i apríl 1928, þegar maðurinn hennar seldi húsbóndanum þar hana fyrir 300 krónur. En á Haugsetvolden fann hún það, sem hún hafði leitað að alla ævi, öryggi og fastan samastað. Dag einn I april 1928 óð Anna yf- ir isinn á vatninu heim að Haugsetvolden. Hún var útslitin eftir margra ára flakk á vegum Noregs. Hún var tötralega klædd og siöustu dægrin haföi hún tæp- ast smakkað matarbita. Á Haugsetvolden voru fjórar manneskjur, sem höfðu not fyrir hana. Og þar sem Langi-Karl, sem Anna var gift, var fús til þess að selja þeim hana, var gengið frá kaupunum. Siðan þá hefur Anna átt heima á Haugsetvolden og unnið þar ótrúlegt starf. Haugsetvolden var einangraður bær, sextán kilómetrar voru til næsta bæjar. Þangaö varö að fara á báti yfir Istervatn á sumrum, en á skiöum yfir snæviþakinn is- inn á vetrum t vesturátt, yfir fjallið var fimm milna langur gangur til Hendals. Eftir þessum vegi, frá Rendal til Istervatns, gekk undarlegur hópur fyrir 140 árum. Þar var á ferð kona með sex börn sin innan við fermingu. Hún hét Gjertrud Jonsdatter Sörmaen, sterkbyggð og hugrökk kona. Hún hafði misst mann sinn af slysförum i Rendal og þá sá hún engin ráð til bjargar Anna var ekki nema þriggja ára, þegar loreldrar hennar urðu að lata hana frá sér. 6 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.