Vikan


Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 26

Vikan - 31.01.1974, Blaðsíða 26
 Vinsælasta hljómsveitin 1973: 1. Brimkló (111) 2. Pelican (61) - 3. Hljómar (38) 4. -5. Haukar/Roof Tops (28) Vinsælasta 2ja laga piatan: 1. Qandy Girl (138) 2. Don’t try to fool me (97) 3. Minning um mann (29) 4. I didn’t know (21) 5. Joe the mad rocker (13) Vinsæiasti lagasmiðurinn: 1. Jóhann G. Jóhannsson (126) 2. Gylfi Ægisson (98) 3. Magnús Kjartansson (56) 4. Magnús og Jóhann (33) 5. Bjarki Tryggvason (8) Vinsælasti söngvarinn: 1. Jóhann G. Jóhannsson (107) 2. Magnús Kjartansson (75) 3. Magnús og Jóhann (38) 4. Bjarki Tryggvason (33) 5. Ingvi Steinn (11) ÚRSLIT VINSÆLDA- KOSNINGAR -te Bjartasta vonin 1974: 1. Hljómar (75) 2. Brimkló (35) 3. —4. Andrá/Change (33) 5. Júdas (29) (Jrslit vinsældakosningar 3m ' Þá eru kunn úrslit fyrstu vin- sældakosningar þáttarins. Þátt- taka var mjög góö og vil ég nota tækifærið og þakka lesendum þáttarins fyrir. Alls bárust 326 atkvæöaseðlar og skiptust at- kvæöin á marga. Samkvæmt fyrri kosningum og getraunum, sem blaöið hefur staöiö fyrir, mun láta nærrj að um 15% lesenda taki þátt. Þaö merkir, aö fastir les- endur þáttarins muni vera pm 2200 talsins. Aberandi mest af seölunum barst utan af landi. Vinsælasta hljómsveitin 1973: Hljómsveitin Brimkló var kjör- in vinsælasta hljómsveitin áriö 1973. Hlaut hún alls 111 atkvæöi eöa 34% greiddra atkvæða. Var hljómsveitin nokkuö langt á und- an næstu hljómsveit, sem varö Pelican. Pelican hlaut alls 61 atkvæöi eða 19% greiddra atkvæða. í þriðja sæti komu nýendurvaktir Hljómarog hlutu alls 38 atkvæöi eöa 11% greiddra atkvæöa. Hljómsveitirnar Roof Tops og Haukar voru jafnar að atkvæö- um, hlutu 28 atkvæði hvor hljóm- sveit. Er þaö 8% greiddra at- kvæöa. Næstu hljómsveitir voru þessar, i réttri röö: Andrá, Júdas, Eik, Change og Steinblóm. Vinsælasta 2ja laga platan: Magnús og Jóhann áttu vin- sælustu 2ja laga plötuna árið 1973, Candy Girl. Candy Girlhlaut alls 138 atkvæði eða 42% atkvæða. Er það hæsta prósentutala i öllum kosningunum. 1 öðru sæti kom Jó- hann G. Jóhannsson með lagið sitt Don’t try to fool me. Don’t try to fool me hlaut alls 97 atkvæði eöa 29% greiddra atkvæða. Minn- ing um mann með hljómsveitinni Logum kom f þriðja sæti og hlaut alls 29 atkvæði eða 8% greiddra atkvæöa. I didn’t knów meö Magnúsi Kjartanssyni kom i fjóröa sæti og nlaut alls 21 at- kvæöi eöa 6% atkvæöa. Jóhann G. Jóhannsson kom svo aftur i fimmta sæti fneð Joe the mad rocker.Það hlaut alls 13 atkvæði eða 3%. Næstu fimm 12ja laga plötur voru þessar, i réttri röð: Jibbý Jey, Flakkarasöngurinn, Lifið er leikur, Yakkety Yak og Kvöld. edvard sverrisson músflí með meiru Vinsælasti iagasmiðurinn 1973 Jóhann G. Jóhannsson var kos- inn vinsælasti lagasmiðurinn. Hann hlaut alls 126 atkvæði, sem eru 38% atkvæða.’l öðru sæti kom Gylfi Ægissonog hlaut hann 98 at- kvæöi eða 30%. Magnús Kjartansson kom i þriðja sæti, hlaut56atkvæðieða 17%. Magnús og Jóhann komu i fjórða sæti og hlutu þeir alls 33 atkvæði sem eru 10% greiddra atkvæða. Bjarki Tryggvason kom svo i fimmta sæti og hlaut hann 8 atkvæði eða 2%. Næstu tvö sæti skipuðu Gunnar Þórðarson og Björgvin Gislason. Vinsælasti söngvarinn 1973: Jóhann G. Jóhannsson var kos- inn vinsælasti söngvarinn. Hlaut hann þar með tvö sæti af fímm, sem um var keppt. Jóhann hlaut alls 107 atkvæði eða 32% greiddra atkvæða. Magnús Kjartansson hlaut annað sætið og fékk hann alls 78 atkvæði eða 23% greiddra atkvæða. Magnús og Jóhann hlutu þriðja sætið saman, fengu 38atkvæðisem eru 11% atkvæða. Bjarki Tryggvason kom i fjórða sæti, hlaut 33 atkvæði eða 10% Ingvi Steinnkom i fimmta sæti og fékk 11 atkvæði, sem eru 3% greiddra atkvæða. I næstu fimm sætum komu þessir i réttri röð: Pétur Kristján'sson, Bjarni össurarson, Ari Jónsson, Rúnar Júliusson og Guðmundur Haukur. Bjartasta vonin 1974: Hljómar hlutu titilinn „bjartasta Vonin 1974”. Hlutu þeir alls 75 atkvæði, sem eru 23% greiddra atkvæða. I öðru sæti kom Brimkló/ékk 35 atkvæði eöa 10%. 1 þriðja og fjórða sæti komu hljómsveitirnar Change og Andrá, en þær hlutu 33 atkvæði eða 9% greiddra atkvæða. 1 fimmta sæti kom svo Júdas, hlaut 29 atkvæði eða 8% greiddra at- kvæða. 1 sjötta sæti kom hljóm- sveitin Pelican, sem hlaut aðeins þremur atkvæðum færra en næsta hljómsveit á undan. Aðrar hljómsveitir voru langt að baki þeirra, sem nú hafa verið nefndar og voru allar með svipað at- kvæðamagn. í NÆSTA ÞÆTTI 1 næsta þætti verða lit- myndir af Jóhanni G. Jóhannssyni og Magnúsi og Jóhanni. Auk þess verður greint frá verðlaunahöfum kösningarinnar, þ.e. hverjir hljóta plöturnar 20, sem veittar eru sem viöurkenn- ing fyrir þátttöku i vinsælda- kosningu þáttarins. 1 þar- næsta blaði, sem er 7. tbl. og kemur út 14. febrúar, verður svo litmynd af Hljómum. 22 VIKAN 5. TBL,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.