Vikan


Vikan - 31.01.1974, Qupperneq 26

Vikan - 31.01.1974, Qupperneq 26
 Vinsælasta hljómsveitin 1973: 1. Brimkló (111) 2. Pelican (61) - 3. Hljómar (38) 4. -5. Haukar/Roof Tops (28) Vinsælasta 2ja laga piatan: 1. Qandy Girl (138) 2. Don’t try to fool me (97) 3. Minning um mann (29) 4. I didn’t know (21) 5. Joe the mad rocker (13) Vinsæiasti lagasmiðurinn: 1. Jóhann G. Jóhannsson (126) 2. Gylfi Ægisson (98) 3. Magnús Kjartansson (56) 4. Magnús og Jóhann (33) 5. Bjarki Tryggvason (8) Vinsælasti söngvarinn: 1. Jóhann G. Jóhannsson (107) 2. Magnús Kjartansson (75) 3. Magnús og Jóhann (38) 4. Bjarki Tryggvason (33) 5. Ingvi Steinn (11) ÚRSLIT VINSÆLDA- KOSNINGAR -te Bjartasta vonin 1974: 1. Hljómar (75) 2. Brimkló (35) 3. —4. Andrá/Change (33) 5. Júdas (29) (Jrslit vinsældakosningar 3m ' Þá eru kunn úrslit fyrstu vin- sældakosningar þáttarins. Þátt- taka var mjög góö og vil ég nota tækifærið og þakka lesendum þáttarins fyrir. Alls bárust 326 atkvæöaseðlar og skiptust at- kvæöin á marga. Samkvæmt fyrri kosningum og getraunum, sem blaöið hefur staöiö fyrir, mun láta nærrj að um 15% lesenda taki þátt. Þaö merkir, aö fastir les- endur þáttarins muni vera pm 2200 talsins. Aberandi mest af seölunum barst utan af landi. Vinsælasta hljómsveitin 1973: Hljómsveitin Brimkló var kjör- in vinsælasta hljómsveitin áriö 1973. Hlaut hún alls 111 atkvæöi eöa 34% greiddra atkvæða. Var hljómsveitin nokkuö langt á und- an næstu hljómsveit, sem varö Pelican. Pelican hlaut alls 61 atkvæöi eða 19% greiddra atkvæða. í þriðja sæti komu nýendurvaktir Hljómarog hlutu alls 38 atkvæöi eöa 11% greiddra atkvæöa. Hljómsveitirnar Roof Tops og Haukar voru jafnar að atkvæö- um, hlutu 28 atkvæði hvor hljóm- sveit. Er þaö 8% greiddra at- kvæöa. Næstu hljómsveitir voru þessar, i réttri röö: Andrá, Júdas, Eik, Change og Steinblóm. Vinsælasta 2ja laga platan: Magnús og Jóhann áttu vin- sælustu 2ja laga plötuna árið 1973, Candy Girl. Candy Girlhlaut alls 138 atkvæði eða 42% atkvæða. Er það hæsta prósentutala i öllum kosningunum. 1 öðru sæti kom Jó- hann G. Jóhannsson með lagið sitt Don’t try to fool me. Don’t try to fool me hlaut alls 97 atkvæði eöa 29% greiddra atkvæða. Minn- ing um mann með hljómsveitinni Logum kom f þriðja sæti og hlaut alls 29 atkvæði eða 8% greiddra atkvæöa. I didn’t knów meö Magnúsi Kjartanssyni kom i fjóröa sæti og nlaut alls 21 at- kvæöi eöa 6% atkvæöa. Jóhann G. Jóhannsson kom svo aftur i fimmta sæti fneð Joe the mad rocker.Það hlaut alls 13 atkvæði eða 3%. Næstu fimm 12ja laga plötur voru þessar, i réttri röð: Jibbý Jey, Flakkarasöngurinn, Lifið er leikur, Yakkety Yak og Kvöld. edvard sverrisson músflí með meiru Vinsælasti iagasmiðurinn 1973 Jóhann G. Jóhannsson var kos- inn vinsælasti lagasmiðurinn. Hann hlaut alls 126 atkvæði, sem eru 38% atkvæða.’l öðru sæti kom Gylfi Ægissonog hlaut hann 98 at- kvæöi eða 30%. Magnús Kjartansson kom i þriðja sæti, hlaut56atkvæðieða 17%. Magnús og Jóhann komu i fjórða sæti og hlutu þeir alls 33 atkvæði sem eru 10% greiddra atkvæða. Bjarki Tryggvason kom svo i fimmta sæti og hlaut hann 8 atkvæði eða 2%. Næstu tvö sæti skipuðu Gunnar Þórðarson og Björgvin Gislason. Vinsælasti söngvarinn 1973: Jóhann G. Jóhannsson var kos- inn vinsælasti söngvarinn. Hlaut hann þar með tvö sæti af fímm, sem um var keppt. Jóhann hlaut alls 107 atkvæði eða 32% greiddra atkvæða. Magnús Kjartansson hlaut annað sætið og fékk hann alls 78 atkvæði eða 23% greiddra atkvæða. Magnús og Jóhann hlutu þriðja sætið saman, fengu 38atkvæðisem eru 11% atkvæða. Bjarki Tryggvason kom i fjórða sæti, hlaut 33 atkvæði eða 10% Ingvi Steinnkom i fimmta sæti og fékk 11 atkvæði, sem eru 3% greiddra atkvæða. I næstu fimm sætum komu þessir i réttri röð: Pétur Kristján'sson, Bjarni össurarson, Ari Jónsson, Rúnar Júliusson og Guðmundur Haukur. Bjartasta vonin 1974: Hljómar hlutu titilinn „bjartasta Vonin 1974”. Hlutu þeir alls 75 atkvæði, sem eru 23% greiddra atkvæða. I öðru sæti kom Brimkló/ékk 35 atkvæði eöa 10%. 1 þriðja og fjórða sæti komu hljómsveitirnar Change og Andrá, en þær hlutu 33 atkvæði eða 9% greiddra atkvæða. 1 fimmta sæti kom svo Júdas, hlaut 29 atkvæði eða 8% greiddra at- kvæða. 1 sjötta sæti kom hljóm- sveitin Pelican, sem hlaut aðeins þremur atkvæðum færra en næsta hljómsveit á undan. Aðrar hljómsveitir voru langt að baki þeirra, sem nú hafa verið nefndar og voru allar með svipað at- kvæðamagn. í NÆSTA ÞÆTTI 1 næsta þætti verða lit- myndir af Jóhanni G. Jóhannssyni og Magnúsi og Jóhanni. Auk þess verður greint frá verðlaunahöfum kösningarinnar, þ.e. hverjir hljóta plöturnar 20, sem veittar eru sem viöurkenn- ing fyrir þátttöku i vinsælda- kosningu þáttarins. 1 þar- næsta blaði, sem er 7. tbl. og kemur út 14. febrúar, verður svo litmynd af Hljómum. 22 VIKAN 5. TBL,

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.