Vikan

Eksemplar

Vikan - 10.04.1975, Side 24

Vikan - 10.04.1975, Side 24
Oscar Zehnder, sá hva6 veröa vildi, og hann hryllti viö þvl. Hann vissi, aö slys bæri aö hönd- um. Hann leit á mælaboröiö i einshreyfilsvélinni sinni, sem var af geröinni Cessna 206. Hæöar- mælirinn sýndi 7500 fet (2290 metra), vélin gekk ekki reglu- lega. Hann gat ekki náö fjar- skiptasambandi viö neina flug- stöö og haföi engin tök á þvi aö senda út neyöarskeyti. Frum- skógurinn I Perú gein viö honum, þegar hann leit til jaröar. Hvergi neinn staöur, þar sem möguleiki var á aö nauölenda. Hann heyröi vélina stöövast og fann, hvernig hún missti hæöina. Þaö var laugardagurinn 7. desember 1974, og klukkan var nákvæmlega kortér gengin I tvö. Um borö I vélinni voru nlu börn auk Oscars. Þau voru öll frænd- systkin, afkomendur Eduards Zehnders, sem flust haföi frá Sviss fyrir 100 árum. Fyrir tutt- ugu og fimm mínútum höföu börnin níu stigiö um borö I vélina á flugbrautinni i litla bænum San Ramón, og þau voru kátasti far- þegahópur, sem hann haföi nokk- urn tlma tekiö á móti. Þau gengu I skóla I San Ramón og bjuggu þar hjá vandalausum, en nú áttu þau fyrir höndum þriggja mánaöa leyfi hjá foreldrum sínum á nautabúunum I Comparachimas, en þangaö var 40 minútna flug frá San Ramón. Oscar Zehnder var 25 ára gam- all og lauk flugmannsprófi 6. mars 1974 og flugstjóraprófi dag- inn eftir. Hann starfaði hjá flug- félaginu Servicios Agricolas S.A., sem hélt uppi flugsamgöngum i strjálbýlustu héruðum landsins. Og nú flaug hann með börnin á vit óhamingjunnar. Litla Cessnavél- in, sem bar heitið Oscar Bravo Tango og einkennisstafina 861, þeyttist undan vindinum og hrap- aöi til jaröar, niður I frumskóg- inn, þar sem endalokin biöu þeirra. Trén komu stööugt nær. Brátt geröi Zehnder sér ijóst, aö vélin var komin neöar en fjallstindur- inn á móti honum, og hún kæmist aldrei yfir hann. „Hvers vegna flýguröu svona lágt, Oscar?”spuröi Gladys, saut- ján ára systir hans, sem saí viö hliöina á honum, og Oscar svar- aöi sallarólegá: ,,Ég sé betur kraftar Hertu voru á þrotum, og hún gat ekki gengið óstudd. H m ■' l,: ' mtW* J Wh , v'! I \ 1 y ■■ f 4 * - Hrakningar í frum héma”, og hann hugsaði: „Bara aö missa ekki stjórn á sér! Þaö má ekki ske! Ef skelfing grlpur um sig, þá erum viö öll búin aö vera!” Nú sá hann trjátoppana rétt neöan viö vélina og hann var handviss um, aö þau myndu öll deyja þama I skóginum. 200 fet, 100 fet, 50, 30 fet. „Haldiö ykkur”, hrópaöi Oscar þá. Allt I einu heyröist ekkert I bömunum, og þau sátu grafkyrr. „Haldiö ykkur tast”, hrópaöi hann enn einu sinni um leiö og hann fann vélina snerta fyrstu trén. Vinstri vængurinn brotnaöi af, hræöilegt brak og brestir kváöu viö. Oscar Zehnder sá, aö Antonio Simon Ruiz, sem haföi setiö aftan viö hann, reyndi aö stökkva út úr flugvélinni. Siöan féll flugmaöurinn I öngvit. „Gráttu ekki”, hópaöi Gladys, „hugsaöu frekar um þau litlu” Antonio Simon Ruiz, fjórtán ára, var látinn. Hann hafði höfuö- kúpubrotnaö. Juan Wingaert, sex 24 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.