Vikan

Eksemplar

Vikan - 15.05.1975, Side 5

Vikan - 15.05.1975, Side 5
Ted Lapidus, sem sneið þennan kjól, segir, að hjá sér sé það ekki siddin, sem skipti máli, heldur viddin. Stúlkan, sem sveiflar sér i þessum ljósa krepkjól, heitir Eva, og hún starfar sem sýning- arstúlka ög ljósmyndafyrirsæta til að standa undir kostnaði við nám sitt i fornleifafræði. Þessi skrautlegi kjóll frá Car- ven fer vel við dökka húð Ni- caise. Nicaise er frá eyjunni Guadeloupe, og þar til fyrir skömmu vildi hún hvergi annars^ staðar vera en þar, i sólinni hjá systkinum sinum 12. Hún skellti skollaeyrum við bón Carven um að koma til Parisar, en frú Car- ven leist mjög vel á þessa ungu stúlku. En þegar Giscard d’Est- aing Frakklandsforseti var i heimsókn á Guadeloupe fyrir nokkru var Nicaise meðal stúlkna, sem gengu um beina i einni veislunni, klædd eins og við sjáum á meðfylgjandi mynd. Prúðmannleg framkoma forset- ans breytti áliti Nicaise á frans- mönnum til hins betra, og hún á- kvað að verða við bón frú Carven og koma til starfa i tiskuhúsi hennar i Paris. 20. TBL. VIKAN 5 V>

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.