Vikan

Issue

Vikan - 15.05.1975, Page 38

Vikan - 15.05.1975, Page 38
LADA er snaggaralegur bill. Hann veitir rússneskum bilaiönaöi uppreisn æru Lada 1500 S Austantjaldsbílar hafa e.t.v. ekki notiö mikils álits til þessa hér á landi, en gagnrýnendur danska bifreiöaeigendafélagsins hikuöu ekki viö að segja, að LADA væri eitt af þvi besta, sem menn fengju fyrir peningana sina i dag. Þaö var samdóma álit þeirra allra, að billinn stæðist samanburö viö bila i sinum verö- flokki með sóma. Upprunalegt nafn bilsins er Shiguli, en hvaö sem viö köllum hann, þá er hann Fiat, framleidd- ur i sovéskri verksmiðju i Togli- atti, verksmiöju, sem Fiat hefur staðiö að og innréttað. Lada 1500 S er i raun Fiat 124, þó aö hann sé i nokkru frábrugö- inn. Hann hefur aðra vél, sem minnirá Benzvél aö sjá, og vegna aðstæðna heima fyrir er Ladan sterkbyggðari en Fiatinn. Það sem Lada hefur ekki, er rafknúin kælivifta eins og i Fiatn- um, og nær allur hávaöi i henni er frá viftunni. Vélin i Lödunni er aö sjálfsögðu með yfirliggjandi knastás. Billinn er haganlega innréttaö- ur og gefur til kynna, að hann sé vandaður bill. Þess er að visu get- iö, að letur á mælum og tökkum hefði mátt vera á skiljanlegu tungumáli eða táknmáli, en slikt er e.t.v. smámunasemi. Maöur finnur enn til þess, hve billinn er vandaöur, þegar maöur ekur af stað, ekkert girkassahljóð, ekkert marr eða skrölt. Lada liggur vel á vegi, en Fiat- inn hefur það fram yfir hana að vera útbúinn almennilegum dekkjum, en sliku má bjarga við. Bíllinn er haganlega innréttaður, en mælarnir hefðu mátt útskýrast með táknmáii. Farangursrýmið er djúpt, þvi varadekkið er til hliðar. 38 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.