Vikan

Issue

Vikan - 15.05.1975, Page 42

Vikan - 15.05.1975, Page 42
Nú stendur tæpast steinn yfir steini i flóttamannabúðunum, þar sem Latife bjó með fjölskyldu sinni. Sprengjuflugvél- arnar komu allt i einu — öllum að óvör- um.... AUGA Stjórnmálamenn og hershöfðingjar beggja megin landamæranna þykjast hafa rétt- inn sin megin. TJt- sendarar stórveld- anna gæta hags- muna þeirra og gripa i taumana til að skara eld að eig- in köku. En þeir, sem harðast verða úti, eru saklausar kon- ur og böm. ísraelskar mæð- ur lifa i stöðugum ótta við aðgerðir skæruliða. Ara- biskar mæður lita óttaslegnar upp i himininn i hvert skipti, sem þær heyra vélarhljóð. Þær eiga von á sprengjuárásum israelsmanna, hve- nær sem er. 1 sjtikrahúsinu i Saida I Llbanon liggur Latife Salim, 45 ára kona og sex barna móöir. Hún hefur misst manninn sinn og eitt barn- iö. Hún hefur einnig misst heimili sitt. Sjálf er hún rúmföst og getur ekki annast börnin sln fimm, sem enn eru á llfi. Óttinn skln úr svip hennar. Hún starir vonleysislega fram fyrir sig. Hún er óhuggandi, og fetund- um er angist hennar svo mikil, aö engu er likara en hún hafi misst vitiö. Latife og fjölskylda hennar eru meöal margra fórnarlamba strlösins milli Israelsmanna og palestlnuaraba. Þau eru fórnar- lömb árása ísraelsmanna, sem geröar voru I hefndarskyni fyrir blóöbaöið I Maalot þar sem tuttugu skólabörn létu llfiö. Óbreyttir Ibúar liða mest A sama hátt og Latife syrgir nú ástvini sina, syrgja Israelskar mæöur ástvini slna, sem látiö hafa llfiö I árásum palesinu- araba. 1 þessu strlöi gildir aöeins ein regla: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Og eins og I öllum öörum styrjöldum eru þaö óbreyttir borgarar, sem verst veröa úti. Latife hefur aldrei tekið virkan þátt I stjórnmálum. Maöur henn- ar vann fyrir fjölskyldunni. Eng- inn I fjölskyldunni er meölimur I skæruliðahreyfingunni. Þrátt fyrir þaö uröu þau lyrir baröinu á strlöinu, eins og svo margar aör- ar fjölskyldur palestlnuaraba. Styrjöldin viröist ætla aö veröa endalaus. Og á meöan hún varir, halda hinir saklausu áfram aö gjalda meö llfi slnu. FYRIR AUGA OG T

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.