Vikan

Issue

Vikan - 15.05.1975, Page 51

Vikan - 15.05.1975, Page 51
UnniO á Siguröi Karlssyni i hlutverki Eysteins Brandssonar. Lénharöur á annan I hvitasunnu. Fyrir rúmlega hálfri öld skrif- aöi Einar H. Kvaran leikritiö Lénharöur fógeti og vakti þar meö til lifsins hálfgleymda at- buröi, sem geröust fjórum öldum fyrr, eöa i kringum 1520. Þá rikti danskur kóngur yfir Islandi, og fógetar hans voru margir og mis- jafnir aö veröleikum og litt vand- ir aö viröingu_ sinni. Lénharöur, sem var fulltrúi erlenda valdsins á lslandi i upphafi 16.aldar, var einn þeirra verst þokkuöu af þessum útsendurum danskra. Hann haföi um sig flokk illræöis- manna, sem fór rænandi og rupl- andi um héruö, auk nauögana og moröa, sem flokkurinn framdi, þegar einhverjir lágu vel viö höggi. Og islendingar höföu fátt til varnar. Þó létu þeir um siöir til skarar skriöa og geröu aöför aö Lénharöi og liöi hans. Nokkur aödragandi er aö þvi, aö gerö var kvikmynd eftir leik- riti Einars H. Kvaran um Lén- harö fégeta. Þannig fékk islenska sjónvarpiö Véstein Lúöviksson rithöfund til aö gera handrit um kvikmynd um Lénharö, en hafn- aöi siöan þvi handriti og fól Ævari R. Kvaran, sem hefur veriö iöinn aö koma verkum afa sins á fram- færi viö útvarpshlustendur, hand- ritageröina. Sjálf kvikmyndatak- an, sem gerö var I fyrrasumar, olli miklu fjaörafoki og gagnrýni, Lénharösmenn I hryggspennu og Lénharöur skemmtir sér hiö besta. einkum vegna þess, aö kostnaö- urinn viö myndatökuna fór ákaf- lega langt fram úr upphaflegri áætlun. Myndatakan sjálf hófst siöan 28. mai I fyrravor, og lokatakan for fram 16. ágúst. Fjöldi mynda- tökudaga var 37 og hálfur, og af Lénharöur hyggst taka Guönýju á Selfossi nauöuga. þeim foru aöeins f jórir dagar for- göröum vegna óhagstæös veöurs, enda hljóta allir aö muna fá- dæma gott sumariö i fyrra. Inni- atriöi vo'ru tekin I félagsheimili Vals I Reykjavik. Otiatriöin voru hins vegar tekin nokkuö viöa. Atriöin viö bæinn Selfoss voru tekin á eyöibýlinu Bringum i Mosfellssveit. Einnig var myndaö á Tannastööum,! Hrauni I Olfusi, Vaönesi og Grimsnesi, Lands- sveit, á Lyngdalsheiöi og I Heiö- mörkinni. Leikarar og statistar voru milli fimmtiu og sextiu. Gunnar Eyjólfsson fer meö titilhlutverkiö Lénharö fégeta og Sunna Borg er yngismærin Guöný á Selfossi. Rúrik Haraldsson leikur Éyvind bónda á Selfossi og fööur Guönýj- ar. Siguröur Karlsson er Eysteinn I Mörk. Ævar R. Kvaran er Torfi bóndi og sýslumaöur I Klofa, sem stjórnar aöförinni aö Lénharöi og mönnum hans. Gisli Alfreösson leikur Magnús fósturson biskups- ins og Siguröur Hallmarsson fer meö hlutverk Holms, fylgdar- manns fógeta. Þóra Friöriksdótt- ir leikur Helgu húsfreyju i Klofa, og þau Ingunn Jensdóttir og Jón Júliusson fara meö hlutverk fá- tæku hjónanna á Kotströnd. Meöal illræöismanna i flokki Lénharöar eru Flosi ólafsson, Siguröur Skúlason, Þórir Stein- grimsson, Hákon Waage og Arnþór Jónsson. Baldvin Halldórsson var leik- stjóri Lénharöar og Haraldur Friöriksson kvikmyndatökumaö- ur. Snorri Sveinn Friöriksson sá um sviös- og leikbúnáö. Marinó Ólafsson hljóösetti. Erlendur Sveinsson annaöist klippingu og Tage Ammendrup stjórnaöi upp- tökunni. Án efa biöa margir i ofvæni eftir aö sjá árangur þessaar vinnu, sem svo mjög þótti dýr i fyrra, og tækifæriö gefstá annan i hvltasunnu, en þá um kvöldiö veröur Lénharöur fógeti frum- sýndur. Aörir liöir. Rétt er aö vekja athygli á laugardagsmyndinni, sem heitir Liljur vallarins, og þar leikur Sidney Poiter aöalhlutverkiö. Þá er sjálfsagt aö geta sýningar sjónvarpsins á mynd BBC eftir Birtingi Voltaires, en hún er á dagskrá aö kvöldi hvitasunnu- dags. Endir bundinn á ævi Lénharös. SVOUTIÐ UM SJONVARP

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.