Vikan

Issue

Vikan - 12.06.1975, Page 14

Vikan - 12.06.1975, Page 14
Tízkusýningar í Blómasal Rammagerðin, ís- lenskur heimilisiðnaður og Hótel Loftleiðir hafa undanfarin ár staðið fyrir sýningum á is- lenskum heimilisiðnaði i Blómasal Hótels Loft- leiða, og verður svo enn i sumar. Hefur þessi starfsemi mælst vel fyr- ir hjá gestum hótelsins, sem þama geta kynnt sér það helsta, sem þessi fyrirtæki hafa upp á að bjóða. Sýningarnar ann- ast stúlkur frá Model- samtökunum undir stjórn Unnar Arngrims- dóttur, og sýna þær þarna fatnað og skart- gripi á hverjum föstu- degi frá kl. 12.30-1.00. írtlendingar eru hrifnir af að fá þessar tiskusýn- ingar i kaupbæti með kalda borðinu, þar sem þeir fá úrval rétta, svo sem sildarrétti og is- lenskan mat, og islend- ingar koma gjarna með útlenda gesti sina i Blómasalinn. Þá má geta þess, að Ferðaleik- hús Kristinar Guð- bjartsdóttur verður nú fjórða sumarið i röð i ráðstefnusal hótelsins með margs konar fróð- leik um sögu lands og þjóðar, sem erlendum ferðalöngum þykir ef- laust fengur i að kynn- ast á þennan hátt. 14 VIKAN 24. TBL. . éÉHB s i

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.