Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 6

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 6
í 'Hp EINN FYRIR Mt Járnkanslarinn þýski, Otto von Bismark, sagði einhverju sinni: ,,Ef ég mætti velja mér ævi einhvers dýrs á jörðunni, vildi ég vera maur. Þetta litla dýr lifir í samfélagi, sem er full- komið að allri stjórnarfarslegri gerð. Allir maurar verða að vinna, lifa nytsömu lífi.” Maurarnir búa I kvennasam- félagi. Karldýrin hafa engin áhrif á stjórn þess. Karlmaur- arnir eru látnir rasa út mjög ungir - svo er líf þeirra búið. Þeirra er ekki þörf lengur, og þeir deyja. Jafnvel þótt kvenmaurarnir stjórni öllu, getur verið erfitt að halda röð og reglu, og því eru allir siðir og venjur maurasam- félagsins mjög strangir. Þar eru engar alþýðutryggingar, og öll stéttabarátta er óhugsandi, því að maurasamfélagið er mjög ibúar mauraþúfunnar eru iðnir og reglusamir. í allt eru til í kringum 6000 tegundir maura í heiminum,ogallareiga þær það sameiginlegt, að þær sýna drottningu sinni takmarkalausa hlýðni og þjóna henni dag og nótt. stéttskipt og gæti vart þrifist öðru vísi. Af maurum eru til yfir 6000 tegundir, og aðeins nokkrar þeirra hafa einungis tvískipt samfélag kven-og karl- maura. Hinar eru miklu fleiri, þar sem samfélagið skiptist í þrjár stéttir: þernur, karlmaura og kvenmaura, sem heita drottningar, þegar þær eru frjóvgaðar. Þeirra hátignir eru óskaplega frjósamar, en þernurnar á hinn bóginn algerar óbyrjur. Eitt aðaleinkenni drottninganna er, að þær hafa vængi, en þernurnar hafa enga. Karlmaurarnir fá einnig vængi um tíma, en að- eins af því það er óhjákvæmi- legt, vegna þess að maurabrúð- kaupið fer fram I loftinu. vegnar sjaldan nokl^uð betur. Alls konar smádýrum þykja þær mesta lostæti, og fáum einum tekst að lifa af og stofna sitt eigið ríki. Það er heldur ekki sérlega ein- falt. Fyrst verður prinsessan að losna við vængina, sem eftir frjóvgunina eru aðeins til trafala við vinnuna. I fyrstu nægir prinsessunni bráðabirgðaheimili. Einhvers staðar milli steina eða í vari við trjábút grefur hún sér holu. Við brúðkaupið safnar kven- maurinn sæði karlmaursins I sér- stakan poka, þar sem hún varð- veitir það, svo hún geti haldið áfram að verpa frjóvguðum eggj- um næstu tólf árin og jafnvel lengur, án frekara ástalífs. Endalok ástaleiks karlmaurs- ins eru harla dapurleg. Að honum loknum er hann ófær um að sjá um sig sjálfur, og hann deyr fljótt. Oft verður hann þó einhverjum fuglinum að bráð, áður en svo langt er komið. Verðandi drottningunni Eftir brúðkaupiö fella maura- drottningarnar vængina og grafa sér holu í jörðina. i þessari holu hafast þær við í nokkrar vikur og verpa þar eggjum sín- um. Ur eggjunum koma lilrtLir, sem púpa sig, og úr púpunum koma loks ung- maurar. skríður ofan I hana og lokar á eftir sér. Þarna I dimmri og óþægilegri vistarverunni hefst prinsessan við næstu vikurnar og mánuðina - stundum heilt ár. Síðan verpir hún eggjunum, sem hún annast af stakri kost- gæfni. Eftir eina til fimm vikur skríða lirfurnar úr eggjunum. Þær eru augnlausar og fótalaus- ar, en hafa stóran munn. Drottningin verðandi elur þær á safa, sem hún framleiðir sjálf. Lirfurnar púþa sig eftir tvær til tíu vikur - á veturna þó ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Móðirin gætir þess þá vandlega, að þurrt sé'kringum púpurnar, og eftir tvær til þrjár vikur skríða loks ungmaurar úr púpunum. Fyrstu þegnar drottningar em I' heiminn bornir. ,,Þú ert ekkert - þjóð þín er allt„ er aðalregla í maurasamfél- aginu. Miklar byggingafram- kvæmdir hefjast, og þeim stjórn- ar drottningin, en ungmaurarn- 6 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.