Vikan

Issue

Vikan - 29.01.1976, Page 10

Vikan - 29.01.1976, Page 10
ALLJX Enska leikkonan Jane Birkin, sem nú er orðin 29 ára, varð heimsfræg fyrir nokkrum árum fyrir söng sinn í sexsöngnum Je t'aime, sem þótti erótískur í meira lagi. Um þessar mundir er Jane að leika léttúðuga stúlku í kvikmynd- inni Háa rauðhærða Ijóskan, og því er kannski ekki að undra, þótt hún hafi fengið orð fyrir að vera laus í buxunum. En Jane leiðrétti þann misskilning nýlega í opin- skáu viðtali. — Ég hef ekki sofið hjá nema tveimur mönnum um ævina, segir hún, — eiginmönnum mínum TVEIR MÍNA tveimur. Sá fyrri var John Barry og við vorum búin að ,,vera saman" í sex mánuði, áður en samband okkar gekk svo langt — og það var reyndar á brúðkaups- nóttina. Þegar ég var orðin ófrísk, fannst honum ég ekki lengur vera nógu falleg með þennan stóra maga út í loftið. Svo kynntist ég Serge Gainsbourg og um leið hinni sönnu ást. í fyrsta skipti, sem við deildum saman rúmi, sofnaði hann undireins, enda var hann dálítið hífaður. Hvað ég var hamingjusöm hann skyldi bara sofna svona fyrstu nóttina... ÆVf Hún er ekki nærri eins lauslát og haidið var. Hér er Jane Birkin með Joe Daiessandor mótieikara sín- um, og sameiginlegum vini þeirra. Jane Birkin hefur löngum verið talinn heldur iaus í rásinni, en nú hefur hún /eiðrétt þann mis- skilning. 10 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.