Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 10

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 10
ALLJX Enska leikkonan Jane Birkin, sem nú er orðin 29 ára, varð heimsfræg fyrir nokkrum árum fyrir söng sinn í sexsöngnum Je t'aime, sem þótti erótískur í meira lagi. Um þessar mundir er Jane að leika léttúðuga stúlku í kvikmynd- inni Háa rauðhærða Ijóskan, og því er kannski ekki að undra, þótt hún hafi fengið orð fyrir að vera laus í buxunum. En Jane leiðrétti þann misskilning nýlega í opin- skáu viðtali. — Ég hef ekki sofið hjá nema tveimur mönnum um ævina, segir hún, — eiginmönnum mínum TVEIR MÍNA tveimur. Sá fyrri var John Barry og við vorum búin að ,,vera saman" í sex mánuði, áður en samband okkar gekk svo langt — og það var reyndar á brúðkaups- nóttina. Þegar ég var orðin ófrísk, fannst honum ég ekki lengur vera nógu falleg með þennan stóra maga út í loftið. Svo kynntist ég Serge Gainsbourg og um leið hinni sönnu ást. í fyrsta skipti, sem við deildum saman rúmi, sofnaði hann undireins, enda var hann dálítið hífaður. Hvað ég var hamingjusöm hann skyldi bara sofna svona fyrstu nóttina... ÆVf Hún er ekki nærri eins lauslát og haidið var. Hér er Jane Birkin með Joe Daiessandor mótieikara sín- um, og sameiginlegum vini þeirra. Jane Birkin hefur löngum verið talinn heldur iaus í rásinni, en nú hefur hún /eiðrétt þann mis- skilning. 10 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.