Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 13

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 13
gera af mér til þess að syngja inn á plötu, og hvað þyrfd ég þá að gera? Jxja, þá kemur botninn í bunu: Hvernig er stafsetningin, hvað heldur þú að ég sé gömul, getur þú lesið eitthvað úr skriftinni, hvaða merki hæfa vatnsberanum best og á ekki þátturinn í sjónvarpinu Anna í Hlíð að koma aftur? Bless, bless, Spurningamerki? P.S: Finnst ykkur hann Helgi Péturs ekki svolítið sætur? Það er ástæðulaust að rífa bréf til Pðstsins. Sendu þau, og ef þau eru ekki birtingarhæf sér Pósturinn urn að renna þeim í ruslafötuna. Póst- urinn fœr ekki neina aðsenda fyndni, hann er svona dæmalaust andríkur sjálfur. Þakka kærlega hrðsið, það kitlar skemmtilega svona í skammdeginu. Það er engin algild aðferð til, sem myndi lagfæra skriftina á andartaki, nema kannski það dygði að snúa blaðinu í öfuga átt. Stafsetningin er alls ekkert slæm, skriftin er of mótuð til þess að lýsa nokkrum ákveðnum persðnuein- kennum. Vatnsbera hæfir sennilega best tvíbura- eða bogmannsmerki. Allar aðrar sþurningar þínar virtust svo rígskorðaðar við þá kumpána t Rtó, að nærtækast var að nágranni okkar á Dagblaðinu svaraði þeim sjálfur og fer svar hans hér á eftir. Svo erþað þetta með péessið. Það fer nú eftir því við hvað er miðað t.d. Ömar Sharif'eða Ragnarsson? Sennilega færi hann í flokk með hvorugum þeirra, en allir þrír hafa eitthvað til stns ágætis. Gefum svo Helga orðið...... Ágæta nafnlaus: Ég þakka skrifin og skemmtilegar spurningar um hag okkar Ríó- manna. Reikna með, að Ölafi vini mínum sé sama þótt ég haldi því fram, að þú sért tágrönn og nett í samanburði við hann, fyrst þú ert ekki nema 64 kíló. En ég hef aldrei sagt, að Óli sé feitur. Hann er þéttur á velli. Þetta með sönginn og plötuna. Það er best að gera ekkert af sér þegar maður syngur inn á þlötu. Reglurnar í þessum leik eru nú þannig, að oftast kemur einhver og biður mann að syngja inn á plötu. Þó kannski ekki í fyrsta skipti. Ég ngír^svo skyndilega fullum hálsi. Athugaðu hvað hann gerir. Óiafur á heima að Hörðalandi 2. Anna í Hlíð er í fríi. Sólborg Heiðarsdóttir col Matthías Viktorsson, Ekebergvej 19 e-1, Os/o, I, Norge óskar eftir að skrifast á við strák á aldrinum 18—23 ára. Hún hefur áhuga á öllu, sem gæti haldið lífinu fjörlegu og er dugleg að skrifa Þuríður Sólveig Hallsteinsdóttir, Fiateyri, Reyðarfirði, S-Múl. óskar eftir bréfaskriftum við stráka og stelpur á aldrinum 18—20 ára. Heimilisfang norsks blaðs (sem þú verður að skrifa sjálf til) er De nye, Sörkedalsveien 150, Oslo. Rannveig Berthelsen, Hringbraut 70, Hafnarfirði, óskar eftir bréfa- sambandi við stráka og stelpur á öllum aldri. Hún er sjálf 15 ára. Svarar öllum bréfum. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Sendir myndina til baka, ef óskað er. Helstu áhugamál hennar eru íþrótt- ir, popp og margt fleira. Lára Einarsdóttir, Stokkhólma, Akrahreppi, Skagafirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15—18 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svararöllum bréfum. Helle, Seltjörn, Barðaströnd, V-Barð. og Lone, Hamri, Barða- strönd V-Barð. óska eftir að komast 1 bréfasamband við stráka á aldrinum 14—16 ára. Æskilegt að þeir séu sxtir, samt ekki skilyrði. Svörum öllum bréfum. Anna Kr. Austdal, Bústöðum, Lýtingsstaðahreþpi, Skagafirði, ósk- ar eftir pennavinum á öllum aldri, bæði strákum og stelpum. Svarar öllum bréfum. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Megrun ÁN SULTAR V 5.TBL. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.