Vikan

Issue

Vikan - 29.01.1976, Page 14

Vikan - 29.01.1976, Page 14
COWBOY-stígvél á kvenfólk hjá Rímu. Aöat- lega ætluð tll notkunar v/ð gallabuxur, eða aðrar uppbrettar. Spönsk að uppruna og selj- ast grimmt. Verð kr. 9.950 (eða bara 10 þús- und og fimmtíu ka/l tilbaka). Hér sjáum við þaö, sem koma skal. Kvenskór með tiltölulega mjóum og háum hæt. Fallegir á fæti. Sýna kvenfótinn betur. Verð: 7-8 þús- undaðeins. Hér eru frönsk upphá kvenstígvél falleg á fæti eins og vel má sjá. Dömurnar í búðinni köl/uðu þetta kósakkastígvél og sögðu, að þau stæðu varia við hjá þeim. Verð kr. 15.800. Hér eru ítölsk mjög faiieg dömustígvél, sem alltaf eru í móð, var okkur sagt. Og iiturinn sem er ryðrauður, er ákafiega vinsæll. Verð aðeinskr. 12.980. VIKá Við skruppum í skóleit í vikunni. Ekki til að kaupa skó á VIKUNA. Hún er vel skóuð, en við höfðum áhuga á því, að þú fyndir fljótlega góða, ódýra og fallega skó handa þér, ef þeir gömlu skyldu vera farnir að gefa sig. Við litum inn í þrjár skóverslanir í miðþænum (gamla) og forvitnuð- umst um vinsælustu skóna og þá, sem þeir mæltu helst með. Verslunin SÓLVEIG, Laugavegi 69 sýndi okkur nokkrar tegundir af kven- skóm og karlmannaskóm, sem þeir mæltu sérstaklega með, svo og versl- unin RÍMA í Austurstræti, en þar er skóverslun fyrir kvenfólk og önnur fyrir karlmenn. Það var samdóma álit, að kvenfólk keypti langmest af svokölluðu stígvél- um, eða skóm, uppháum allt að hnjám Annars virðist kvenskótískan vera að breytast og leita aftur til mjóu hæl- anna, sem við sáum fyrir um 10 árum Vel má vera, að þeir séu verri til að ganga á, óstöðugri og fari verr með fætur, en óneitanlega verður ekki annað um þá sagt en að þeir séu klæðilegri kvenfólki. Kvenfólk virðist líka meira fara eftir smekk en karl- menn. Þeir virðast fyrst og fremst kaupa þá skó, sem eru þægilegri og henta betur veðurfari. Númer tvö hjá þeim virðist vera fegurð á fæti, enda hafa karlmannsfætur óneitan- Það er best að segja það eins og er, að þessir skór eru ekki faiiegir að okkar áiiti, en þeir munu vera i tísku hjá yngri mönnum bæði hér heima og erlendis og vafalaust nokkuð þægiiegir. Þeir eru reimaðir og kosta kr. 8.950.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.