Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.01.1976, Side 15

Vikan - 29.01.1976, Side 15
Þessi uppháu kvenstígvé/ sáum við hjá Só/veigu við Laugaveg. Þau eru finnsk að upp- rum og mjög vinsæl, var okkur sagt, sem sést best á því, sagði vers/unarstjórinn, að sama fó/kið kemur oft aftur eftir um það bil þrjú ár og kaupir sams konar stígvé/. Skinnið í þeim er sagt mjög gott og góð sútun. Þau þo/a betur sa/t á götunum en ýmsir aðrir skór. Vetrar-,,útgáfan" hefur dá/ítið þykkari sóla, jafnvel með gúmsólafóðringu á milli tveggja leðursóla. Þessi stígvél kosta þar frá 15-17 þúsund, sem er með dýrari skófatnaði sem við sáum. LORELLA mokkaslnur fyrir kvenmenn og karl- menn hjá Sólveigu. Sólinn er sérstaklega varinn með gúm/agi á mi/li leðurlaga, eða að leðrið er haft sérstaklega þykkt. Þeir ,,anda" var okkur sagt, þannig að maður verður síöur fótrakur í þeim. Margir kaupa tvenn pör / einu. Sú óheppni fylgir þessum skóm, að verksmiðjan, sem framleiðir þá, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir þá á einhverri sýningu, — og auðvitað þurftu þeir þá að hækka verðið! Þessvegna kosta þeir um 7 þúsund krónur / dag. Svartir reimaðir skó/akennaraskór. Virðulegir, þægilegir. Auðvitað enskir, þvf miður. Verð kr. 9.500. 1N I LBIT lega minna gildi en kvenmanns. Og það er kannski líka bara sjálfum karl- mönnunum að kenna. Hér sjást nokkurs konar tramparar með hrá- gúmmísólum, ekta vetrarskór og mjög þægi- legir. Góðir í hálku, því sólinn er mjúkur og hrufóttur að neðan. Verð kr. 8.900. Hér sjáum við þrjár gerðir af loðfóðruðum kuldaskóm fyrir konur. Þeir eru fæddir i Þýska/andi og heita auðvitað BAMA, fást i Rímu. Þeir ódýrustu kosta kr. 9.980, næstu kr. 11.880 og þeir dýrustu kr. 15.950, eða svona vikukaup. Sanngjarnt? Cowboy stígvé/ á karlmenn, sem TöstTTn 15.000 og er ve/ hægt að nota a/lt árið um kring. Seljast eins og heitar lummur. Okkur fannst dálítið erfitt að komast í þau, en okkur var sagt, að það mundi lagast með aldrinum (þ.e. stígvélanna). Hér er uppstilling á nokkrum tegundum karl- mannaskóa, sem eru vinsæ/ir ennþá í dag, og þá frekar meðal yngri manna (og styttri), því vafalaust eru þeir ekki eins þægilegir til gatnatramps og aðrir með þynnri og eðlilegri sólum. Þessi skór hjá Sólveigu eru enskir og kosta allt frá 4.700 upp 19.500 kr. Þrenna uppháa Cowboyskó, eða raunar st/gvé/ sáum við að lokum, með gúmmí- eða /eður- sólum. Mjög vinsælir. En verð er nokkuð misjafnt, eða frá kr. 6.000 til 10.000.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.