Vikan

Tölublað

Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 3

Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 3
Frá Flatey á Breiðafirði. ' , : Á ég steina... ? auðvitað á ég þá. Og hér eru /íka allskonar aðrii Kvöld í maí. — og þarna er baggalútatvlburi. Veturliða 8 vetra og önnur 7 systkini hans, en eftir nokkur ár héldu þau ferðinni áfram til Reykjavíkur. Þá var hann orð'n 17 ára og vildi nú fara að ráða ferðinni sjálfur. Eftir að hafa litið í kringum sig á grjótið í Reykjavík, hélt hann upp í Handíðaskóla og fór að teikna þar gamlar endurminningar að vestan, og lærði dráttlist af Jóni Engilberts i 2 vetur. En lengra skyldi halda, og eftir að hafa fengið meðmæli margra þekktra manna dreif hann sig að lokum til Kaupmannahafnar á Akademíuna þar. Eftir það fór hann til suðurlanda og nam málaralist i París, italíu, á Spáni og víðar. — Ég hef gengið um öll sjávarþorp á landinu, segir Veturliði, um allar fjörur og hirt alla steina, nema nokkur tonn af b'ágrýti. Til þess að mála „sannar” myndir af islandi, þarf maður að þekkja hvern fugl, sérhvern stein, alla báta, hverja öldu. Maður verður að þekkja landið, himinn og haf á öllum timum sólarhringsins, kunna öll veðrabrigði. Lifa með landinu. Liggja úti nótt og dag og nota öll 16. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.