Vikan

Tölublað

Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 23

Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 23
heilt. Þetta er heldur fáfarin leið og þú gætir orðið til hérna, ef þú ert varadekkslaus. Hann opnaði blldyrnar og tók lykilinn með sér. Allt er í besta lagi, sagði hann við sjálfan sig. Það er engin ástæða til þess að gruna þig um nokkurn skapaðan hlut. — Keyrðir þú út af veginum hérna handan við hæðina? — Nei, hvar þá? Hann missti lyklana. Lögreglumaðurinn tók þá upp. — Ég spurði bara af þvl að þessar jkaktusnálar eyðileggja alla hjól- barða, sagði lögreglumaðurinn, og gekk aftur fyrir bílinn að farangurs- geymslunni. Fyrsti lykillinn gekk ekki að skránni. — Ég skil ekki af hverju þeir láta ekki einn og sama lykilinn ganga að öllum skrám á bílunum, tautaði lögreglumaðurinn. — Það segi ég sama, sagði ungi maðurinn og leið orðið skár. Næsti lykill gekk að skránni. Lokið á farangursgeymslunni opn- aðist. Lögreglumaðurinn fleygði óhreinni ábreiðu á jörðina og miðaði um leið skammbyssu á unga manninn, sem stóð þarna eins og illa gerður hlutur ’og starði á líkið af vel klæddum miðaldra manni. sem lá I skottinu. * TOYOTA MODEL — 5000 □ 2 Overlock saumar □ 2 Teygjusáumar □ Beinn SAUMUR Z ZIG-Zag Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) Blindf aldur Sjálf virkur hnappagatasaumur Faldsaumur Tölufótur Utsaumur Skel jasaumur Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni. Verð toyota 41.JCC — VARAHLUTAUAABOÐIÐ H/F. ÁRMÚLA 23, REYKJAVÍK. SÍAAI: 81733 — 31226. GI5SUR GUURASS bftir- BILL KAVANAGH e. FRANK FLETCUEH Ég vona lika, aft Mina sé búin aft| gleyma þvi hvaft ég kom seintheim i gærkvöldi!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.