Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 27
STALINORGEL
SLEKKUR ELDA A
FLUGVÖLLUM
m
m
Ný uppfinning gerir
elda á flugvöllum
viðráðanlegri.
Hér er um að
ræða eldflauga-
kerfi, sem
minnir á
„stalínorgelið" í
heimsstyrjöldinni
síðari.
. Brennandi flugvél er ægileg viðfangs, og eldvarnir á flugvöllum hafa tæpast
þróast í takt við framþróun flugsins. Risaþotur nútímans taka 200 þúsund
lítra af eldsneyti og allt að þúsund farþega. Tilraunir hafa sýnt, að
flugmannsklefinn verst eldi I 120 sekúndur. Ekkert slökkvilið getur keppt við
þann tíma, hversu gott sem það er. En með nýja eldflaugakerfinu má ráðast
að eldinum nær samstundis. Tölva stýrir eldflaugunum. Þær .springa yfir
brennandi flugvélinni og hella yfir hana slökkviefni.
VATNINU STURTAÐ
YFIR ELDINN
VATNSFYLLING
•wí
::•:•:•:
•aw
&SS
M 111...........Ifipi
Skógareldar hafa löngum verið illviðráðanlegir. Nú er farið að nota flugiö í
baráttunni viö þá. Vélin flýgur að næsta stööuvatni og skóflar vatni inn í
búkinn, flýgur rakleitt að eldstöövunum og sturtar vatninu yfir jaðar eldsins.
Til þess að þessi aðferö beri góðan árangur, þurfa nokkuð margar vélar að
fljúga.
Mörg kemísk efm, sern riotuö eru riú til dags, valda óskapleyurti eldsvoðum,
sont erfitt er að ráða við l bnráttu við sllka eldsvoða oru slökkviliösmenn
klæddir létturn asbestlötum, sem fljótlegl er að klæðast Áfastir við klæðin eru
súrtjfrnskútar, serri oft reynast ómissandi.
Teikningar: Sune Envall.
Málning, sem ekki brennur, er nýjung í eidvörnum, sem komið hefur fram í
tengslum við rannsóknir i sambandi við geimferöir. Þessi uppfinning kann að
hafa það í för meö sér, að eldsvoði verði næsta sjaldgæft fyrirbæri í
framtiöinni, þar sem unnt verði að verja hús, flugvélar og önnur farartæki
gegn oldi með þessu móti. T . ,
Texti: Anders Palm.
mmm
m
iimiiiiiiiiiMiiliii|i|iiiiiiiiiiiii|||i|i||iiiiii iii|iii»iiiiiiiiiii»|ii|iiiiiiii|iiiiiiini