Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 12
Linguaphone
Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum
LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér n/tt
tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku.
Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd-
an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú-
lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til
gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur
sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu
upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió
ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió
í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra.
'osufohus iAUsUAésJ'oöh' s'our
LINGUAPHONE tungumálanámskeió
á hljómplötum og kassettum
Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -sími 13656
----------------------------------- .
FÖGIN IIÐNSKÓLANUM.
Hse Póstur!
Er ekki roknafjör þarna á Vik-
unni? Annars finnst mér Vikunni
alltaf vera að fara aftur. Hcyrðu
annars! I 8., 9. eða 10. tölublaði,
cg man ekki alveg hverju þeirra,
svaraðirðu bréfi frá Nöldurskjóðu
og skrifaðir nafn undir. Er það nafn
Póstsins? Annars setlaði ég að biðja
þig að segja mér, hvaða fög eru
kcnnd í iðnskólanum!
Bless,
Gurrí.
Jú, það er roknafjör hérna, enda
hlýturðu að sjá það á blaðinu, þó
að þér finnist því alltaf vera að fara
aftur. Ég vona, að það sé ekki rétt
álit hjá þér. en miklu betra hefði
nú verið. ef þú hefðir komið með
einhverja málefnalega gagnrýni á
blaðið í stað þess að segja, að því sé
alltaf að fara aftur. Fátt er einfald-
ara en slá fram slíkum ful/yrðing-
um. í iðnskólum eru kenndar iðn-
greinar, og þar eru nú svo margar,
að mér finnst tceþast hægt að fara
að telja þær allar uþp. lðnskólarnir
úti um land munu þó fœstir halda
uppi kennslu í öllum löggiltum
iðngreinum. Frekari upþlýsinga
skaltu leita hjá nœsta iðnskóla _
líklega er iðnskólinn á Se/fossi
næstur þér. Og ekki var það nú
Pósturinn, sem svaraði Nö/dur-
skjóðu. enda man ég ekki betur en
það væn tekið fram í svarinu, að
svo vœri ekki.
Ég er ekki ein af þeim, sem eru
f ástarsorgum, því að minn er full-
kominn.
Mig langar bara til að vita meira
um þetta seðisgengna áhugamál
mitt; hvaða próf þarf ég að taka og
hvað mörg ár þarf til að Isera að
verða blaðakona. Og svo vantar mig
líka upplýsingar um aldurstakmörk
og annað í sambandi við þetta
seðisgengna starf.
Ég vona, að þctta birtist, en fari
ekki sömu leið og hin bréfin.
Svo þetta vanalcga: Hvcrnig er
skriftin, hvað lcstu úr henni og
hvað heldurðu, að ég sé gömul?
Hvernig fara mcyjan (stelpan) og
krabbinn (strákurinn) saman?
Kvcðja, Sirrý.
Fyrst œlla ég að svara þessu urn
aldurinn. Þú ert áreiðanlega það
ung, að vonandi verður kornin
b/aðamennskudeild við háskólann
hér, þegar þú verður komin á þann
aldur, að þú getur hafið störf sem
blaðamaður. Það hefur verið á döf
inni nokkur undanfarin ár að hefja
kennslu íblaðamennsku við háskól-
ann, en ekke.t orðið úr fram-
kvcemdum enn sem komið er. Til
þessa hafa ritstjórar yfirleitt miðað
við, að starfslið undir þeirra stjórn
hefðu að minnsta kosti stúdents-
próf, eða sambœrilega menntun.
Meyju og krabba er spáð þokka-
legriframtíð saman. Skriftin bendir'
til þess, að þú sért nákvcem, en
þó verða þér á fljótfærnisskyssur.
BLAÐAMENNSKA.
Komdu ssell og blessaður, Póstur!
Og þakka þér kærlega fyrir allt
gamalt og gott.
MODELSAMTÖKIN.
Komdu sæll Póstur!
Ég ætla að spyrja þig nokkurra
spurninga:
1. Hvað er símanúmer Dagblaðs-
ins?
2. Hvenær tekur grunnskólafrum-
varpið gildi?
3. Hvað þýðir enska orðið ,,Rap-
ist”?
4. Geta drengir úti á landi gcngið
í Modcisamtökin?
5. Hvað kostar það?
Kveðja,
Einn forvitinn.
Símanúmer Dagb/aðsins er
8 33 22. Verið er að vinna að því
að koma grunnskólafrumvarpinu í
framkvæmd. Lög um grunnskóla
voru gefin út 1974, og var þar
kveðtð svo á, að lögin yrðu komin
12 VIKAN 16. TBL.