Vikan

Tölublað

Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 30

Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 30
 Spáin gildir frá fimmtudegi til miðvikudags fss? HRÚT'JRINN 21. rnars - 20. april Einvera1 virðist hafa slæm áhrif á þig þessa dagana. Leiðindi hafa náð tökum á þér og löngun í talsverða tilbreytingu fer vaxandi. gjj NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Undanfarið hefur þér hætt til að ýta undan vcrkefnunum án þess að gera tilraun til lausnar og hefur því talsvert samviskubit. TVÍBURARNIR 22. maf - 21. júní Öryggi í framkomu er vel til þess fallið að blekkja aðra og brciða yfir vanmáttarkennd- ina scm er án nokkurn tilefnis. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Nöldur og jag hráir þig jafnt scm aðra í um- hverfi þínu. Leggðu þig fram um að sýna stillingu og rósemi. iSSI LJÓNIÐ 24./Ú/Í - 24. agúst A þér hvíla miklar annir og ekki eru öll verkefni jafn skcmmtileg. Láttu ekki einsk- isverða hluti glepja fvrirþér. ffiif MEYJAN 24. ágúst — 23. sept. Löngun í skilning og viðurkcnningu annatra hefur stjórnað athöfnum þínum að undan- förnu. án nokkurrar skynsemi. VOGIN 24. sept — 23. okt. Undanfarnar vikur hefur borið talsvcrt á erf- iðum galla í fari þínu, sem þú áttir stutt I að uppræta með öllu. ■ •,j'> SPORÐDREKINN 24. okt. - 23. nóv. Áhugi þinn á viðhorfum annarra til lífsins hefur gcrt þig að of áköfum áhcyranda og verður þer því ekkert úr verki. , BOGMAÐURI’tN 24. nóv. - 21. des. Andstæðingar þínit lcggja fyrir þig gildru og ættir þú að vera vel á verði og taka ekki tilboðum aðóathuguðu máli. STEINGEITIN 22. des. - 20. jan. Með hækkandi sól virðist þú öðlast nýjan lífsþrótt og erfiðleikarnir hverfa án nokkurr- ar fyrirhafnar af þinni hálfu. VATNSBERINN 21. jan. - 19. febr. Hugsaðu þig vel um áður en þú ickur bind- andi ákvarðanir, því líklega munu ytri að- stæður brcytast snögglega á næstunni. fHf FISKARNIR 20. febr. - 20. mars Hræðsla þín við breytingar gæti orðið þér til mikils tjóns síðar, ef þú ekki reynir að halda þér innan hóflegra takmarkana. , ,Ég er orðin dauðþrcytt og lýk við þetta á morgun.” Því næst teiknaði hún stjörnuna, sem átti að vera fangamark hennar, cn braut síðan saman pappírsörkina, innsigl- aði hana með vaxi og einföldum innsiglisstipmli, sem hún fann í einni skúffunni, en lagði hana síðan frá sér á borðið. Þegar á allt var litið, þá hafði hún ekki frá meiru að segja. Hún gat allt eins farið að hátta. Hún var að losa um beltið á sloppnum, þegar hún heyrði ókennileg hljóð. 1 gegnum lágvær- ar raddirnar hafði hún greinilega heyrt rciðiöskur, en því næst ekka- sog. Hún lagði við hlustirnar, cn hcyrði ekkert meira og hélt jafnvel að hana væri að dreyma. Hún gekk út að glugganum, sem hún hafði skilið eftir opinn, þrátt fyrir vcðrið. Hún vildi hafa ferskt loft í her- berginu. Að Selton Hall hafði hún ávallt sofið fyrir opnum glugga. Nú hallaði hún sér fram og sá að það var Ijós í tveimur gluggum, en annar þeirra var beint fyrir neðan hennar glugga. Hún vissi að þetta var vinnuherbergi furstans. Þar hlaut glugginn líka að vera opinn, því að nú heyrði hún greinilega snökt, en inn á milli mátti heyra jafna og látlausa rödd furstans. ,,Þetta er ekki sanngjarnt af þér! Hvers vegna ertu að æsa þig svona upp, ha?” En í sömu andrá var glugganum lokað og Marianne heyrði ekkert Pétur Sigurösson forstjóri Landhelgisgæzlunnar segir: ,,Ég hef átt Trabant bifreið frá 1967 og aðra frá 1974. Að mínu áliti er Trabant ein bezta smábifreið, sem ég hef ekið." Vorum að fd sendingu af Trabant-bifreiðum VERÐ KR. 525.000 Innifalið í verði: Ryðvörn og frágangur Verð til öryrkja: Fólksbifreið kr. 364.000. Lán kr. 150.000. Útborgun kr. 214.000. TRABANT UMBOÐIÐ STciÖRNUSPfl Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510 30 VIKAN 16. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.