Vikan - 15.04.1976, Blaðsíða 43
■sSgsS
|Ul foiJiK
Hann felur hnlfinn innan klæða,
enda var þessi gullbúni hnífur orsök
þess, að hann drap bróður sinn.
Hantz rís á fætur með blóðugan hnífinn’ I
hendinni. Hann lítur á Örn prins, sem hefur
oröiö vitni að vlginu. Örn er við öllu búinn.
,,Minn elskaðir bróðir er dáinn!" hrópar Hant. „Drepinn, nei, myrtur
af Erni prins. Ég krefst dóms yfir honum."
Hantz berst um eins og óður sé, en
hnífurinn finnst eigi að síður. i ógnvekjandi
þögn snúa þeir sér aö aldna hersinum.
Þeir bera náinn niöur brekkurnar. Dagur er að kveldi kominn, þegar
þeir koma til húsa hersins.
,,Það er ekki satt!" segir Örn prins
reiöilega. ,,Sjáið! Ekki er neitt blóð á
vopnum mlnum. Við fundum
gullsleginn rýting og bræðurnir
borðust um hann. Hantz hafði
yfirhöndina og faldi blóðugt vopniö
innan klæða."
3TZT-
Þeir búa til einfaldar börur úr spjóti Arnar og
klæðum Fulla og bera
hann heim á leið.
.....Útlægur!" öskrar hann. Og siöan segir
hann sorgmæddur: ,,Ég á enga syni."
Næsta vika. — Útlegöin.