Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 13

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 13
r kvenfólkið 3. LAFÐIJANE WELLESLEY, 25 ára, er dóttir hertogans af Wellington. Ástarævintýri hennar og Kar/s var I hámarki árið 1973, þegarhún var stöðugur gestur hans I Sandringham höllinni. Hún starfar nú sem fréttaritari hjá Útvarpstímariti BBC, og vinnur sér inn tvær milljónir króna á ári. Það er sagt að hún setji frama sinn framar Karli, en þó sé hægt að breyta því.... Það var hún sem kynntiþau Davinu Sheffield og Karl. Kostir: Göfugt ætterni mælir með henni sem verðandi drottningu. Gallar: Hefur ótakmarkaðan áhuga á verkalýðsmálum. K 4. Dóttir Grace og Rainiers fursta í Mónakó, CAROLINE prinsessa, hefur oft hitt Karl, en a/lt út/it er fyrir að það séu glaumgosar meginlandsins, sem þessi unga, hrausta prinsessa hefur mest dálætiá. Kostir: Eralin upp meðal tigins fó/ks ogevhugrökk og veraldarvön. Gallar: Kar/ er greinilega ekkisú manngerð, sem Caroline hefur dálæti á, og hún hefur ekki áhuga á að falla inn í ramma hins leiðinlega enska lífernis. 5. OL/VIA NEWTON-JOHN er27 ára áströ/sk söngkona, sem nú /eggur/eið sína í kvikmyndaheiminn. Hún hefur verið lokkuð með loforðum um fimm milljónir króna og býr því um þessar mundir I Kaliforníu. Hún hefur ferðast mikið og /es gamlar sígildar bækur. Kostir: Áströlsk Ijósmyndafyrirsæta og auk þess hefur Karlprins unun af sýningarbransanum. (Hann hefur sagt að Barbra Streisand sé ,,sexy "....) Gallar: Hún býr með yfirmanni sínum. 6. FIONA WATSONersíðasta fórnarlamb slúðurdálkanna. Þessi 23 ára fegurðardís hitti Karl I samkvæmi hjá sameiginlegum vini þeirra í febrúar s. /. Kostir: Frjálsleg Ijósmyndafyrirsæta, sérstaklega góður knapi og elskar veiðar. Gallar: Mynd af henni naktri birtist Iherrablaðinu Penthouse fyrir þremur árum síðan. Önnurslík mynd birtist síðan i tímaritinu The Sun, b/aði, sem er gefið úti milljónum eintaka, en auk þess bjó hún lengi með sama manninum. Hún fluttifrá honum, þegarhið konunglega ástarsamband var gert að blaöamáli. Eitt er það málefni, sem veldur Englendingum meiri áhyggjum en pundið, plómubúðingurinn og verkföllin: Hverri á Karl prins af Wales að giftast? Karl eldist og þar af leiðandi aukast áhyggjurnar, en jafnframt aukast skrifin og getgáturnar í slúðurdálkum blaðanna. Slúðurdálkahöfundar virðast hafa beint símasamband við konungshöllina, en um leið bendir allt til þess, að hirðin hafi fastan símsvara, sem samstundis vísar á bug öllum ástarsöguorðrómi. Það er búið að orða prinsinn af Wales við margar stúlkur á síðustu árum. Hann má ekki sjást með kvenmanni án þess að viðkomandi stúlka lesi ævisögu sína frá vöggu til fullorðinsaldurs í blöðunum. Og skrifin geta stundum verið mjög spennandi. Stúlka, sem af einskærri tilviljun, við eitt eða annað tækifæri, birtist á mynd með Karli, er forsíðufrétt blaðanna daginn eftir. Ef hún stendur við hlið hans, eru þau svo gott sem trúlofuð. Standi einhver á milli þeirra, er það eingöngu til þess að enginn komist að sambandi þeirra. Stúlkurnar, sem við sjáum á meðfylgjandi myndum, hafa ekki verið bendlaðar við hann af tilviljun. 7. Þetta er stúlkan, sem blöðin einblína á um þessar mundir. MARIE-ASTRID, prinsessa frá Luxemborg. Hún er23 ára og er nú við nám í Englandi.,, Hún er alin upp með það fyrir augum að verða drottning Englands, " segir I breska blaðinu Daily Mail. Kar/ og ,,Asty" (slúðurdálka- höfundurinn Nigel Dempster segir þetta vera gælunafn Kar/s á henni) hittust fyrir fimm árum síðan, þegar hún, og foretdrar hennar, Jean stórhertogi og kona hans Josephine-Charlotte, voru I opinberri heimsókn i Eng/andi. Þessi sami Nige/ Dempster fullyrðir ennfremur, að á 23ja ára afmælisdegi Asty hafi legið pakki frá Englandi til hennar innan um hinar gjafirnar... frá Karli? I það minnsta var það bók. Það eina sem stendur í veginum fyrir giftingu Karls og Asty er trú hennar. Hún erkaþólsk og yrði að skipta um trú efhún giftist prinsinum, þarsem hún verðurjú einnig höfuð ensku kirkjunnar, þegar hann tekur við krúnunni. En þrátt fyrir allt er hún aðalborin, vel menntuð, vinsæl og hún og Karlhafa bæðigaman af þvíað þjóta um þjóðvegina í bil. Henni finnst einnig gaman að leika tennis. Tilað fullkoman þetta allt, eru ibúar Buckingham Patace, yfir sig hrifnir af tilhugsuninni um brúðkaup hennar og Karls. Hún hefur hlotið gott uppeldi, og hefur hingað til helgað sig hjúkrunar- störfum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum siðan lét ta/smaður bresku konungsfjölskyldunnar hafa þessi orð eftir sér: — Marie Astrid er fullkomin handa Kar/i. Hún er hrein — hún er sönn jómfrú. 38. TBL. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.