Vikan


Vikan - 22.09.1977, Side 42

Vikan - 22.09.1977, Side 42
HEIMMNAM SEM HENTAR ÖLLUM Bréfaskólinn býður yfir 40 námskeið í margvislegum greinum. Kennsluna annast færustu menn í hverri grein. Skólinn starfar allt árið. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni: I. ATVINNULÍFIÐ Búreikningar. 8 bréf. Námsgjald kr. 4000.- Siglingafræði. 4 bréf. Námsgjald kr. 4.000,- Mótorfræði I. 6 bréf. Námsgjald kr. 3.400,- Mótorfræði II. 6 bréf.Námsgjald kr. 3.400.- Bókfærsla I. 2 bréf, kennslubók, námsleiðbeiningar og úrlausnargögn. Námsgjald kr. 6.900.- Bókfærsla II. 2 bréf, kennslubók, námsleiðbeiningar og úrlausnargögn. Námsgjald kr. 12.400.- Vélritun I. 2 bréf, kennslubók, námsleiðbeiningar og prófverkefni. Námsgjald kr. 7.000.- Vélritun II. 1 bréf, námsleiðbeiningar og prófverkefni. Námsgjald kr. 3.000,- Við bætum þjónustuna. 3 bréf og ríkulega myndskreytt kennslubók. Námsgjald kr. 4.400.- Betri verslunarstjórn I. 7 bréf. Námsgjald kr. 3.400.- Betri verslunarstjórn II. 7 bréf. Námsgjald kr. 3.400.- II. ERLEND TUNGUMÁL. Danska fyrir lands- og gagnfræðapróf, 7 bréf. Dönsk lesbók. B. Danskar æfingar, I talehjömet og 3 snældur (kasettur). Námsgjald kr. 10.140.- Sænska handa ykkur. Myndskreytt lesbók, æfingabók, textar og skýringar á íslensku og 4 snældur. Námsgjald kr. 14.800.- Enska I. 7 bréf, lesbók, og snælda (ef vill). Námsgjald án snældu kr. 3.100.-, en með snældu kr. 4.900,- Enska II. 7 bréf, lesbók, orðasafn, málfræði og snælda (ef vill). Námsgjald án snældu kr. 4.200.-, en með snældu kr. 6.000,- Enska án erfiðis. Kennslubók (154 kennslustundir), skýringar á íslensku og 3 snældur. Algert heimanám. Námsgjald kr. 13.500.- Ensk verslunarbréf. 8 bréf. Námsgjald kr. 3.300.- Þýska. 5 bréf og 3 snældur (ef vill). Námsgjald kr. 3.300.- en með snældum kr. 7.950,- Þýska án erfiðis. Kennslubók (126 kennslustundir), skýringar á íslensku og 3 snældur. Algert heimanám. Námsgjald kr. 13.500.- Franska. 10 bréf og 2 snældur (ef vill). Námsgjald kr. 3.300.- en með snældum kr. 6.800.- Spænska. 10 bréf og 2 snældur (ef vill). Námsgjald kr. 3.300.- en með snældum kr. 6.800,- Spænska án erfiðis. Kennslubók (112 kennslustundir), skýringar á íslensku og 3 snældur. Algert heimanám. Námsgjald kr. 13.500.- Franska án erfiðis. Kennslubók með enskum skýringum (140 kennslu- stundir) og 3 snældur. Námsgjald kr. 9.800,- ltalska án erfiðis. Kennslubók með enskum skýringum (140 kennslustundir) og 3 snældur. Námsgjald kr. 9.800.- Rússneska án erfiðis. Kennslubók með enskum skýringum (100 kennslustundir) og 3 snældur. Námsgjald kr. 9.800.- Esperanto. 8 bréf, lesbók, framburðarhefti og orðasafn. Námsgjald kr. 2.200.- 0 BREFASKOLINN SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 81255 III. ALMENN FRÆÐI. Eðlisfræði, 6 bréf. Námsgjald kr. 2.850,- Islensk málfræði. 6 bréf og kennslubók. Námsgjald kr. 5.000.- Islensk réttritun. 6 bréf. Námsgjald kr. 3.300.- tslensk bragfræði. 3 bréf. Námsgjald kr. 1.800,- Stærðfræði I. 10 bréf, kennslubók og dæmahefti. Námsgjald kr. 7.060,- Stærðfræði II. 10 bréf og kennslubók. Námsgjald kr. 5.788.- Reikningur. 10 bréf. Námsgjald kr. 3.300.- Algebra. 10 bréf. Námsgjald kr. 2.850,- IV. FÉLAGSSVIÐ Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og 3 kennslubækur. Námsgjald kr. 2.250,- Fundarstjóm og fundarreglur. 3 bréf. Námsgjald kr. 2.150,- Bókhald verkalýðsfélaga. Hagræðing og vinnurannsóknir. 4 bréf. Námsgjald kr. 2.150.- Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. Námsgjald kr. 2.150,- Siðvenjur og háttprýði. 6 bréf. Námsgjald kr. 1.550.- Áfengismál. 3 bréf. Námsgjald kr. 1.550.- Lærið á réttan hátt. 4 bréf. Námsgjald kr. 2.150.- V. LESHRINGAR Handbók í félagsstörfum. Leiðbeiningar fyrir 8 fundi. Námsgjald kr. 2.250,- Gísla saga Súrssonar. Leiðbeiningar fyrir 7 fundi. Námsgjald kr. 1.050.- Islandsklukkan. Leiðbeiningar fyrir 9 fundi. Námsgjald kr. 1.050.- VI. TOMSTUNDASTÖRF Skák I. 5 bréf. Námsgjald kr. 2.150.- Skák II. 4 bréf. Námsgjald kr. 2.150.- Gítarskólinn. 8 bréf og upplýsingabréf. Námsgjald kr. 2.180.- TAKIÐ EFTIR: Bréfaskólinn veitir ungum og gömlum, körlum og konum, tækifæri til að nota frístundirhar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi er hægt að bæta upp missi fyrri námsára, auka við þekkingu sína og möguleika í lifinu. Unnt er að gerast nemandi hvenær ársins sem er, og enginn er bundinn af námshraða annarra nemenda, heldur ræður hver ferðinni sjálfur. Undirritaður óskar að gerast nemandi I eftirt. námsgr.: Greiðsla hjálögð kr Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. (Nafn) (Heimilistang,) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. 42VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.