Vikan


Vikan - 01.03.1979, Qupperneq 8

Vikan - 01.03.1979, Qupperneq 8
ENDURHÆFING EFTIR FREEPORT Silfurvatn i nðgrenni Rheinback Lodge. Ekki skortir heldur gróðurínn i nógrenni Rheinbeck Lodge. því að ástandið sé nú ekki svo slæmt. En drykkjan var orðin að vandamáli hjá mér, aðeins 13 ára gömlum. Þetta byrjaði bara með fikti, kunningi stal áfengi frá föður sínum ... Sama gamla sagan. — Ég hef áður reynt að hætta. Ég lenti í hjónaskilnaði 1976 og tók eftir það feiknar- lega rispu. Hún endaði með því að ég fór á Vífilsstaði, en ég veit eiginlega ekki með hvaða hugarfari það var. Að visu viður- kenndi ég allt sem þar fór fram en ég held að ég hafi ekki meðtekið það af fullri einlægni. — Síðan flúði ég land, staðráðinn í að koma aldrei aftur heim. Ég fór til Færeyja og dvaldist þar í tæp tvö ár. — En ég kom heim aftur — og fór beint á Vifilsstaði. í þetta skiptið var ég staðráðinn i að standa mig. Og stóð við það, þar til u.þ.b. mánuði áður en ég kom hingað. Þá datt ég í það, og skyndilega var eins og ég hefði í einu vetfangi brotið allt það niður sem mér hafði tekist að byggja upp. Allt var farið að ganga svo vel, en nú sótti aftur í sama farið — bara enn verra. — Ég var síðan rúma viku í Reykjadal og rúma viku á Freeport áður en ég kom hingað. Raunveruleg hjálp — Ég hef verið í meðferð hjá geðlæknum og sálfræðingum í fjöldamörg ár en aldrei fengið neitt út úr því. Hér er allt tekið miklu fastari tökum. Manni er kennt að þekkja sjálfan sig, maður neyðist til að horfast í augu við sjálfan sig án nokkurra hjálparlyfja. Heima er alltof algengt að manni séu bara gefnar pillur, sem eru ekkert annað en önnur tegund af lífsflótta og algjört eitur fyrir áfengis- sjúklinga. Þær gefa svipaða vímu, svokallað „þurrt fyllirí”, meira að segja fólk sem aldrei hefur bragðað áfengi hagar sér eins og áfengissjúklingar. — En hér hef ég fengið raunverulega hjálp og er bjartsýnn á að ég gangi héðan út með nægan styrk til að takast á við lífið eins og það er. Þeir félagar voru báðir sammála um að sú starfsemi sem fram fer hér heima, við að byggja upp prógramm svipað og það sem Freeport býður upp á, sé afar mikilvæg. — Við viljum gjarnan leggja hönd á plóginn eftir að við komum heim, sögðu 8 ViKan 9. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.