Vikan


Vikan - 01.03.1979, Síða 59

Vikan - 01.03.1979, Síða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 121 (3. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigtryggur B. Baldvinsson, Hrafnagilsstræti 8, 600 Akureyri. 2. verðlaun. lOOOkrónur, hlaut Hálfdán Óskarsson, Holtastig 16.415 Bolungarvik. 3. verðlaun, lOOOkrónur, hlaut Jón Rúnar Hilmarsson, Hátúni 27,230 Keflavík. Lausnaroðið: ÁSA Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Pálmey Gróa Bjarnadóttir, Hænuvík, 451 Patreksfirði. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Bjarni Jónsson, Drápuhlið 30, Reykjavík. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Sigrún Sigurðardóttir, Skólavegi 3,410 Hnifsdal. Lausnarorðið: HEIMSÓSÓMI Verðlaun fyrir réttar lausnir á 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Svanhvít G. Jóhannsdóttir. Hafnarstræti 17, 400 ísafirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Páll Sigurðsson, Lækjargötu 3, 530 Hvammstanga. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti. Tjörnesi, 640 Húsavík. Réttar lausnir: 1 —X—2—X— 1 —2—X— 1 —X. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það virðist engin leið til að tapa sex spöðum. En eftir að suður hafði drepið lauf- gosa með kóng og spilað spaða á kónginn, fann spilarinn i sæti austurs upp á þvi snilldarbragði að láta spaðadrottningu. Það skipti auðvitað ekki máli ef spaðinn skiptist 3-2 en ef vestur átti gosa fjórða? Suður vissi auðvitað ekki hvernig spilin skiptust. Til að tryggja sig gegn gosanum fjórða í vestri spilaði suður þvi tígli á tiuna. Siðan litlum spaða. Gosinn kom frá vestri og austur fylgdi lit. Vestur spilaði laufi, sem austur trompaði. Frábær vörn. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Hxa7 +! — Kxa7 2. HaH-Kb7 3. Ba6H-Rxa6 4. Dxa6 gefið. Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn ð gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 127 1 x2 1. verð/aun 5000 1 2. verðlaun3000 2 3. verð/aun 2000 3 ? / 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: | KROSSGÁTA ! FYRIR FULLORÐNA LAUSN Á MYNDAGÁTU Ragnar Kári er tólf ára 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðið: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: — Ég er að reyna að gera heimavinnuna mina, vœri þér sama þó að þú hækkaðir? 9-tbl. Vikan S9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.