Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 13
SAMA STÚLKAN - TVÖ ANDLIT Verð: Make-up New Beige Matte .. 7270 Kinnalitur Chestnut Wine . . . 6330 Augnskuggar Rosegarden, Mid- night Indigo og Medium... 5520 Augnlínublýantur Lapis Blue. 3440 Mascari Raven Black.......... 4070 Varalitur Re Nutriv Currant Jubilee nr. 64 ........... 4600 Varagloss Heartstone Red . .. 4390 Varablýantur Wineberry .... 2710 Naglalakk Currant Jubilee nr. 64 ................... 2700 Ilmvatn Estee Lauder Private Collection................... 9380 1) \ \ Hj fm KVÖLDSNYRTIIMG MEÐ ESTÉE LAUDER SNYRTIVÖRUM Farðinn er mattur og hylur vel, svo að púður er óþarft. Kinnaliturinn er ryðbrúnn og hæfír vel ljósri húð, hann er í púðurformi og borinn á með bursta undir kinnbein, á höku og enni. Húðin undir augum er lýst til að augnsnyrtingin njóti sín sem allra best. Bleikur, sanseraður. augnskuggi er settur undir auga- brúnir og á augnalok, síðan skyggt með dökkbláum lit. Hér er augnaskuggablýantur mikilvægur til að skýra vel útlínur augnanna — hann er dökk gráblár. Mikill svartur maskari er á augnahárum. Útlínur varanna eru markaðar með vínrauðum varablýanti og má það gjarnan sjást. Varaliturinn er hlýr rauður litur. Að lokum er gloss borið á varirnar í ljósari rauðum lit til að mýkja varirnar og fá háglans. Naglalakk er að sjálfsögðu í sama lit og varaliturinn. Ilmvatnið Estée Lauder Private Collection er að vísu dýrasti ilmurinn frá Estée Lauder, en óneitan- lega hæfir sá ilmur vel konunni, sem klæðir sig upp til að fara „fínt” út að kvöldi. Snyrtingu annaðist: INGIBJÖRG DALBERG, snyrtifrœðingur. Model: Erla Ólafsdóttir Ljósmyndari: Jim Smart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.