Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 35
HÓTEL Á KANARÍEYJUM r CORONA ROJA Stórt og glæsilegt íbúðahótel við endann á Avenida Italia, sem er aðalgatan á Playa del Ingles. Stutt á strönd. Stór sundlaug er í hótel- garðinum, ásamt barnalaug. Ibúðir á Corona Roja eru alls 185 á 15 hæðum og eru meðal þeirra bestu sem menn eiga völ á þarna á eyjun- um. Sunna hefur samið um stórar íbúðir fyrir fjöl- skyldur, 2 svefnherbergi, stofa, gott bað- herbergi, fullkomið eldhús, sími og svalir. Gisti- aðstaða fyrir allt að 6 manns. Verslanir, barir, matsölustaðir og snyrtistofa eru innan veggja hótelsins, svo og ,,La Rotissiere", einn fínasti veitingastaður á Gran Canaria. Gestamóttakan er rúmgóð með setuaðstöðu og sjónvarpi. Á sömu hæð er salur með knattborði og fleiri leiktækjum.Tennisvellirog barnaleikvöllur eru á lóð hótelsins. CORONA BLANCA 3 hæða nýtískulegt íbúðahótel, rétt við miðborg Playa del Ingles, aðeins steinsnar frá veitinga- húsa- og verlunarmiðsvöðvunum Kasbah og Metro. Um 400 metrar eru á baðströndina. Stór sundlaug og barnalaug eru í rúmgóðum garði, með sólbaðsaðstöðu. Gestamóttaka er, með setuaðstöðu og kjörbúð er á sömu hæð. íbúðirn- ar eru með svefnherbergi og stofu (en í henni er auk þess svefnsófi handa tveim), einnig bað- herbergi, eldhúsi, síma og sólsvölum. Á efstu hæð eru íbúðir í lúxusflokki, og er stigi af svölum upp á þak, þar sem sérhver þessara íbúða hefur einkasólbaðsaðstöðu yfir allri íbúðinni, með legubekkjum. Þarna skín sólin frá morgni til kvölds án þess að nokkurn skugga beri á. r ROCA VERDE Gott ibúöahótel, miðsvæöis á Playa del Ingles, i annarri húsa- röð frá ströndinni. Gestamót- taka, veitingasalur og bar eru á götuhæð og í garöinum, sem er gróðri vaxinn og einstaklega skjólgóður eru 3 sundlaugar, 2 stórar, (þar af önnur upphituð) og ein barnalaug. Íbúðir eru af tveimur stærðum, stúdíó, sem eru mjög stór og með aðskildri svefnaðstöðu og siðan ibúðir með einu svefn- herbergi og stof'i. Allar ibúðir með eldhúsi, baði, sima og svölum. V : • Hl h-cr^ Yerde r KOKA Vinsælt íbúöahótel, miðsvæðis á Playa del Ingles. Gestamóttakan er rúmgóð með setuaðstöðu, verslun og bar, þar sem hægt er að fá smárétti. Einnig er veit- ingastaður inn af sundlaugar- svæðinu. Garðurinnerskjólgóður með stórri sundlaug og barna- laug. íbúðir eru af tveimur stærðum, stúdió og íbúðir sem eru svefnherbergi og stofa. Allar íbúðir með eldhúsi, góðu baðherbergi, sima, útvarpi og svölum. V SITNNA £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.