Vikan


Vikan - 26.04.1979, Page 53

Vikan - 26.04.1979, Page 53
Það er ffeira fiskur en ýsa og þorskur SMOKK- FISKUR ER HERRA- MANNS- MATUR Hreinsið fiskinn og skertð hann I hringi. Veltið smokkfiskinum upp úr hveiti og steikið í olíu á pönnu. Kryddið eftír smekk og Iðtíð krauma eftir það í 5 minútur. Hellið að lokum hvitvini yfir réttínn. Berið fram með hrisgrjónum og ristuðu brauði. Chablis hvitvfn á vel við þennan rétt Matreiðslumeistari: Skúli Hansen Ljósm: Jim Smart Það sem tíl þarf 1— 50 g nýir kjðrsveppir (fyrir fjóra): steinselja hvidaukur 800 g smokkfiskur karrý (fáanlegur í frystíhúsum) kryddsalt 2 laukar paprika 1 piparávöxtur ca 2 msk. hvitvfn. Saxlð alh graanmetíð. á pönnuna og látíð krauma með fiskinum. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 17. tbl. Vikan f)

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.