Vikan


Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 26.04.1979, Blaðsíða 58
Náunginn á myndinni heitir Guðmundur Steinsson. Hann hefur sannarlega ástæðu til að brosa breitt, því um þessar mundir er verið að sýna eftir hann í Þjóðleikhúsinu leikritið: 1 Stundarfriður X Heimiliserjur 2 Ófriður Vikan birti viðtal við þekktan verkalýðsforingja nú í mars, sem er manna á milli oftast nefndur Gvendur: 1 Klaki X Jaki 2 Slaki Það vefst fyrir sumum að skilja mataruppskriftir, sem skrifaðar eru á gullaldarmáli. Glóaldin er til dæmis: X Sítróna 1 Appelsína 2 Epli Livia úr sjónvarpsþáttunum Ég, Kládíus gisti ísland á dögunum. Þá kom í ljós hin raunverulega leikkona þar að baki, sem heitir Sian: 1 Smith X Jones 2 Phillipps Iðnó sýnir nú leikrit eftir Arrabal, sem ber nafnið Steldu bara: 1 Hafmeyju X Prestskrúða 2 'Milljarði Hafísinn hefur gert okkur usla i vetur, en um hann var eitt sinn sagt í kvæði: Ertu kominn, landsins forni fjandi. Þetta sagði' 1 Steinn Steinarr X ÖrnArnarson 2 Matthías Jochumsson Skyldi verða míkil hátíð hjá föngunum á Litla-Hrauni nú alveg á næstunni? Stofnunin sú á nefnilega afmæli og verður: 1 50 ára X 5 ára 2 500 ára 8 Hinn 19. apríl byrjar ný árstíð, sem hér áður fyrr nefndist: 1 Harpa X Góa 2 Þorri Þetta andlit, eða öllu heldur höfuð, hefur valdið miklum deilum í heiminum síðustu mánuðina. Áður var hann valdamesti maður síns lands, en nú eru ýmsir landar hans ákveðnir i að gera hann höfðinu styttri. Þetta er: 1 Reza Pahlavi Bokassa keisari 2 AliBhutto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.