Vikan


Vikan - 26.04.1979, Síða 58

Vikan - 26.04.1979, Síða 58
Náunginn á myndinni heitir Guðmundur Steinsson. Hann hefur sannarlega ástæðu til að brosa breitt, því um þessar mundir er verið að sýna eftir hann í Þjóðleikhúsinu leikritið: 1 Stundarfriður X Heimiliserjur 2 Ófriður Vikan birti viðtal við þekktan verkalýðsforingja nú í mars, sem er manna á milli oftast nefndur Gvendur: 1 Klaki X Jaki 2 Slaki Það vefst fyrir sumum að skilja mataruppskriftir, sem skrifaðar eru á gullaldarmáli. Glóaldin er til dæmis: X Sítróna 1 Appelsína 2 Epli Livia úr sjónvarpsþáttunum Ég, Kládíus gisti ísland á dögunum. Þá kom í ljós hin raunverulega leikkona þar að baki, sem heitir Sian: 1 Smith X Jones 2 Phillipps Iðnó sýnir nú leikrit eftir Arrabal, sem ber nafnið Steldu bara: 1 Hafmeyju X Prestskrúða 2 'Milljarði Hafísinn hefur gert okkur usla i vetur, en um hann var eitt sinn sagt í kvæði: Ertu kominn, landsins forni fjandi. Þetta sagði' 1 Steinn Steinarr X ÖrnArnarson 2 Matthías Jochumsson Skyldi verða míkil hátíð hjá föngunum á Litla-Hrauni nú alveg á næstunni? Stofnunin sú á nefnilega afmæli og verður: 1 50 ára X 5 ára 2 500 ára 8 Hinn 19. apríl byrjar ný árstíð, sem hér áður fyrr nefndist: 1 Harpa X Góa 2 Þorri Þetta andlit, eða öllu heldur höfuð, hefur valdið miklum deilum í heiminum síðustu mánuðina. Áður var hann valdamesti maður síns lands, en nú eru ýmsir landar hans ákveðnir i að gera hann höfðinu styttri. Þetta er: 1 Reza Pahlavi Bokassa keisari 2 AliBhutto

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.