Vikan


Vikan - 06.09.1979, Qupperneq 38

Vikan - 06.09.1979, Qupperneq 38
GÖMUL HÚSGÖGN FÁNÝTT LÍF AÐ BÓLSTRA HÆGINDASTÓL Að bólstra hægindastól eða sófa er erfiðara og tímafrekara en að bólstra borðstofustól, eins og sýnt var hér í Vikunni fyrir skömmu. Aö velja rétt áklæði er þess vegna mikilvægt, enda getur vinnan orðið þeim mun erfiðari og jafnvel unnin fyrir gýg, ef illa tekst til með áklæðaval. ULL var áður notuö nánast ein- göngu sem áklæði, en hefur látið undan síga fyrir eftirlíkingum alls konar, akrylefnum og blönd- uöum gerviefnum. Gott ullarefni er teygjanlegt og auðvelt í notkun og hægt er að nota það bæði á lausa púða og í bólstrun. i bólstrun, þar sem áklæðið er oft teygt yfir hliðar og sveigöa fleti, er þýðingarmikið að áklæöið sé auðvelt í notkun, teygist vel, bæði hvað varðar endingu og útlit. LEÐURLÍKI getur í fljótu bragði virst gott til bólstrunar en það hefur ekki reynst vel þegar bólstra á yfir skörp horn og slappast ef það blotnar. Eins geta myndast í því sprungur og það tapar gljáanum fljótt. AKRYLEFNI eru mikið notuð i áklæöi. Þau eiga þaðtil aö krumpast og á þeim myndast ryk í þurru lofti. fyrr ló en á öðru efni. Þá er talið BÓMULLAR- OG LÉREFTS- að þau dragi mun meira til sín EFNI hafa lítinn teygjunareigin- leika. Erfitt getur reynst að mynda með þeim dældir og sveiga og það á því best við að nota slík efni á setur eða aðra slétta fleti. Bómullar- og lérefts- efni eru nokkuð skitsæl. U PPBYGGI NGIN E R ÞÝÐINGARMIKIL: Hvernig hin- ir bólstruöu fletir rétta sig út aftur fer eftir spennunni milli áklæðisins og fyllingarefnisins. Eins er að varast, að ef frauð- plast er notað sem fylling og áklæði síöan sett yfir getur farið svo að ekki verði nægileg „hreyfing" á milli þeirra tveggja laga. Rétt er því að athuga að setja klæðn- ingu á milli úr einhverju „hálla" efni. HVERSU MIKIÐ EFNI? Takið gamla áklæðið af og mælið það þannig. Það er mjög erfitt að reikna út, hversu mikið á að kaupa af efni með því að mæla stólinn sjálfan. Eins er rétt að hafa í huga, að það þarf að kaupa tiltölulega meira af efni, sem er með reglubundnu mynstri, því það þarf að passa saman, t.d. í baki og á setu. Þýð: HP. Birt í samráði við Neytendasamtökin. 1. Þetta er stóllinn sem endur- nýjaður var og bólstraður. Hann var keyptur fyrir 3000 kr. á forn- sölu. Þessi gerð með háu baki var algeng fyrir nokkrum árum, en við völdum hann vegna þess að auðvelt er að bólstra hann og það er gott að sitja í honum! 38 Vikan 36. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.