Vikan


Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 27

Vikan - 06.09.1979, Blaðsíða 27
fram við þig eins og heimskan krakka. Gerðu mér nú þann greiða að koma ekki fram við mig eins og heimska móðui. Til þess að þú hafir það á hreinu, þá er ég ekki hrifin af neinum. Og sér- staklega er ég ekki hrifin af Eric Morgan. Ég yrði að leita lengi til þess að finna einhvern sem jafnaðist á við pabba þinn og við minna sætti ég mig ekki. Skilið?” „Skilið. Og þar til þu skiptir um skoðun, treystu þá á mig. Ég verð alltaf nálægur.” Olive hringdi í mig næsta morgun. nokkuð snemma og bað mig um að hitta sig I hótelinu viðströndina. „Pat, hvers vegna ferðu ekki — núna strax?” spurði hún þegar við hittumst. Áður en einnig þú verður særð. Það er svo sannarlega sárt að láta fara með sig eiris og „sumarmanneskju”, þú veist það. Ég var...” „Olive, ég er ekki „sumarmanneskja”, sagði ég rólega og hún hló. „Ekki það? Hvað voruð þið maðurinn minn þá að gera á fjallinu í gær? Jú, jú, þið sáust . . . billinn hans Erics er vel þekktur. „Sjáðu til, þér er sama um Eric og mig. En þú verður að hugsa um Kevin. Kevins vegna, Pat. Gerðu það...” Við sátum í rökkvaðri vínstofu hótelsins, Olive grét og ég klappaði varlega á öxl hennar. „Ég er að fara,” sagði ég. „Gráttu ekki, Olive. Gráttu ekki. Éger aðfara.” Ég gekk með henni út að bílnum og hélt síðan ein áfram. Eg leit einu sinni við til þess að sjá hana þar sem hún stóð, sólin skein á hár hennar og háan og grannvaxinn líkamann, svo fagran að það þurfti ekki mikið til þess að sjá að hún yrði aldrei annað en „sumar- manneskja”. Um það leyti sem ég kom heim og byrjaði að pakka niður, grét ég vegna þeirrar sem eitt sinn virtist hafa verið óvinur minn, þegar ég i rauninni hafði orðið óvinur hennar. „Erum við að fara eitthvert?” spurði Kevin. Hann stóð í dyrunum. „Er Mexikóborg nógu góður staður? Fyrirtækið bauð mér vinnu.” Treystu á mig hafði Kevin sagt, og ég vonaði að meðan hann þarfnaðist mín gæti hann treyst á mig. Ég fann vellíðan streyma um mig, jafnvel ánægju. Við Kevin höfðum nú ákveðið okkur. Við ætluðum að halda áfram að lifa og faðir hans, maðurinn minn, hefði orðið ánægður með okkur... Endir Ég skil aldrei hvernig hann fór aö þvi að koma þessu í gegnum skipulagsnefndina. fOX*St>j • Ridgeway & Jones 36. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.