Vikan


Vikan - 06.09.1979, Page 41

Vikan - 06.09.1979, Page 41
6. Stundum er komið fyrir pappaspjaldi eða striga á sjálfri grindinni til þess að halda fylling- arefninu inni í grindinni við bólstrunina. Fjarlæg iö það varlega og notið við að taka mál af nýju pappaspjaldi. VON VIKAN OG NEYTEIVDA- SAMTÖKIN 7. Klippið ekki nákvæmt snið af áklæðinu eftir því gamla. Efnin „vinna" misjafnlega og það er best að ganga frá þeim stig af stigi. í okkar tilfelli var lag af fyllingarefni é milli pappaspjaldsins og áklæðisins. Við gátum notað það á ný, en reikna mé með að þurfa að kaupa þaö. 8. Framstykkið í bakinu og setuáklæðið er fest með smásaumi á ðrindina þar sem setan og bakið mætast. Setjið papparæmu ofan é áklæðiö og neglið síðan (mynd 10). Síðan er sett fylliefni yfir. Munið eftir að léta mynstur í baki og á setu standast á! 9. Aklæðið á setunni er strekkt yfir setuna og fest með nálum (títu- prjónum), fyrst á framhlið og siðan til hliðanna. Gætið þess að rendur í efninu eða mynstur verði ekki skökk. Strekkið eins mikið á efninu og vill áður en þið klippiö það til. Síðan er það fest með smá- saumi í trégrindina undir stólnum á hliðum og á framhlið. 10- Efnið, sem fara á á stólhliðarnar, er fest við trégrindina (muniö Pappastrimilinn) og síðan neglt undir á hliðunum. 11. Á hornum er gengið frá með saumnál í blindsaumi. 36.tbl. Vikan 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.