Vikan


Vikan - 20.09.1979, Side 2

Vikan - 20.09.1979, Side 2
38. tbl. 41. árg. 20. september 1979. Verðkr.850. VIÐTÖL OG GREINAR: 4 „Þar er ennþá möguleiki á einni undirgefinni” — Vikan ræðir við íslending um ævintýri hans i Japan. 12 „Þeir sem fara illa með ketti hafa verið rottur í fyrra lífi” — Vikan heimsækir kattahótelið I Reykjavfk. 16 „Endurminning sumarsins” vann í cldhúsi Landspitalans — Vikan birtir flciri myndir af Hildigunni Hilmarsdóttur sem prýddi for- slðuna fyrir nokkrum vikum. 20 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: Aþena nútímans er best á kaffihúsum. 28 í leit að sjálfum sér — Börnin og við eftir GuðFinnu Eydal. 42 Vikan á neytendamarkaði: Margir möguleikar á fjölskyldumynd. 46 Edward Fox — Barbara Michaels skrifar fyrir Vikuna. 50 Ævar R. Kvaran: ísland vai óskalandið. SÖGUR: 10 Smásaga: Þú hér? cftir Marie Joseph. 22 Leyndardómar gamla klaustursins 8. hluti eftir Rhonu Uren. 35 Willy Breinholst: Eiginkonan fær það óþvegið. 36 Hvers vegna morð? — Framhalds- saga eftir Margaret Yorke 4. hluti. ÝMISLEGT: 3 Mcst um fólk: Við opnun vörusýningarinnar. 18 Popphorn. 30 Stjörnuspá. 32 Plakat: Bjarki Tryggvason. 34 Draumar. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Sítrónusteikt- ur lambahryggur. 54 Hcilabrot. 62 Póstur. Forsíöumyndin: Það er tris Sveinsdóttii sem sprangar við Tjömina í Reykjavík. VIHLN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi PétunBKt. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ipgvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við N'eytendasamtökip. 2 Vikan 38. tbl. Kynna, skoða KAUPA! mEjT UmFÓLK Vörusýningar af ýmsu tagi eru að verða árviss viðburður hér á höfuðborgarsvæðinu og hafa þær verið einstaklega vel sóttar. Líklega er margt sem veldur, á sýningum þessum eru fjölbreytt skemmtiatriði og einnig hægt að hafa mikið gagn af því að sjá mikið vöruúrval á einum og sama staðnum. Fólk kemur stundum til að sýna sig og sjá aðra og margir vilja halda því fram að hin mikla aðsókn að þessum sýningum stafi af því að íslendingar séu haldnir sjaldgæfri geðveilu (sýningarbrjálæði), . . . eins konar óseðjandi sýningarfíkn. Sumir missa stjórn á sér, líkt og á bestu brunaútsölum í gamla daga, og vilja helst kaupa allt, sem hönd á festir. Starfsfólk á sýningunum getur lent í næsta broslegri aðstöðu og hefur Viku- fólk ekki farið varhluta af því á Alþjóðlegu vörusýningunni ’79. Einn vildi kaupa jakkana utan af stúlkunum, annar ljósa- borðana við innganginn, sá þriðji bambushengið og svo mætti lengi telja. Ef til vill væri þarna kjörinn vettvangur fyrir fólk, sem losna vill við ýmsan ónothæfan smávarning. Hér sýnist sitt hverjum, sem svo oft áður. Vikan fór á stúfana og tók nokkra gesti tali við opnunina 24. ágúst. baj fjtrmilariðherrann, Tómas Árnason, og kona hans, Þóra Krístín Elríksdóttír, voru aó sjáffsögðu mætt þannan fyrsta sýningardag. „Það er vel að þessari sýningu staðið," sagði Tómas ráðherralegur, en Þóra Kristín sagði að bragði: „Þessar sýningar vekja alltaf með mór mikla löngun i norskan sumar- bústað."

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.