Vikan


Vikan - 18.10.1979, Síða 4

Vikan - 18.10.1979, Síða 4
Þessir gallar fást í tveimur litum, eru frá Pat et Chou og kosta ásamt peysunum 18.990 kr. Leyfið börnunum að hreyfa sig Á dögum sólkonungsins þótti sjálfsagt aö klœða korna- börn, jafnt sem unga krakka, á sama hátt og fullorðna, i krínólín og óþjálflauelsföt. Ekkert var hugsað um hina sjálfsögðu þörf þeirra til að hreyfa sig frjáls og óþvinguð. Sem betur fer hefur þessi hugsunarháttur gjörbreystuDg nú er mest lagt upp úr því að hafa barnaföt víð og þœgileg og þess gcett að þau þoli vel þvott. Franskir og danskir barnafataframleiðendur nota mikið hreina bómull og ull I sínar flíkur, en barnafataverslunin Mömmusál í Miðbœjarmarkaðnum verslar einmitt mikið með franskar og danskar vörur. Mömmusál var opnuð fyrir 6 árum og fœst þar klæðnaður á börn allt frá fæðingu til tólf ára aldurs. Við sjáum hér nokkur sýnishorn af vörum ’erslunar- innar, sem glögglega sýna þá stefnu sem ríkir í barna- fatnaði í vetur. Ljósmyndir tók Jim Smart en Jenný A rnardóttir, Rafn Stefán Rafnsson og Sara Smart sýna okkur fötin að þessu sinni. HS Danskar flauelsbuxur á 9950 kr„ skyrta á 3.900 kr„ taska á 6.400 kr. og hettupeysa á 5.950 kr.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.