Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 4

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 4
Þessir gallar fást í tveimur litum, eru frá Pat et Chou og kosta ásamt peysunum 18.990 kr. Leyfið börnunum að hreyfa sig Á dögum sólkonungsins þótti sjálfsagt aö klœða korna- börn, jafnt sem unga krakka, á sama hátt og fullorðna, i krínólín og óþjálflauelsföt. Ekkert var hugsað um hina sjálfsögðu þörf þeirra til að hreyfa sig frjáls og óþvinguð. Sem betur fer hefur þessi hugsunarháttur gjörbreystuDg nú er mest lagt upp úr því að hafa barnaföt víð og þœgileg og þess gcett að þau þoli vel þvott. Franskir og danskir barnafataframleiðendur nota mikið hreina bómull og ull I sínar flíkur, en barnafataverslunin Mömmusál í Miðbœjarmarkaðnum verslar einmitt mikið með franskar og danskar vörur. Mömmusál var opnuð fyrir 6 árum og fœst þar klæðnaður á börn allt frá fæðingu til tólf ára aldurs. Við sjáum hér nokkur sýnishorn af vörum ’erslunar- innar, sem glögglega sýna þá stefnu sem ríkir í barna- fatnaði í vetur. Ljósmyndir tók Jim Smart en Jenný A rnardóttir, Rafn Stefán Rafnsson og Sara Smart sýna okkur fötin að þessu sinni. HS Danskar flauelsbuxur á 9950 kr„ skyrta á 3.900 kr„ taska á 6.400 kr. og hettupeysa á 5.950 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.