Vikan


Vikan - 06.03.1980, Side 3

Vikan - 06.03.1980, Side 3
MEISTARI UR MOSFELLSSVEIT „Ég tognaðf á vinstra fæti og er slæmur i baki eftir keppnina." sagði nýbakaður mara|xmmeistari í diskó- dansi, Steinar Jónsson úr Mosfellssveit. eftir að hann sigraði i keppni sem fram fór á vegum Klúbbsins og Útsýnar, en það var þó ekki til einskis dansað því að i verðlaun hlaut Steinar 300 þúsund króna ferðavinning frá ferðaskrifstof- unni Útsýn. Sleinar (lil vinsiri) tekur nokknr léll diskóspor eflir ad hafa veriö krýndtir maraþonmeisiari i diskódansi. Med honum á myndinni eru Ingófur Guöbrandsson og Bryndís Bolladóllir sem lenli i þriöja sæli en var vro dæmd úr keppni sökum æsku. Hiin lók þó ílledi sina aftur eftir aó Ingólfur haj'di bodið henni í Úlsýnarferd isárabæuir. Steinar, sem er 22 ára gamall. dansaði samfleytt I 19 tíma og 50 mínútur og það myndu ekki allir leika eftir honum. „Ég geri þetta bara fyrir ánægjuna. ég æfi ekkert sérstaklega nema hvað maður heldur sér i þjálfun með því að fara á böll og dansa.” — Einhver önnur áhugamál? „Nei. dansinn tekur allan fritima núorðið. Ég hef gaman af öllum dansi. ekkert frekar diskódansi en öðrum. það vill bara svo til að diskó er i tísku núna. Ég myndi dansa gömlu dansana af sömu ánægju ef svo bæri undir." — Hvað starfar þú annað en að dansa? „Ég vinn við bensínafgreiðslu uppi i Mosfellssveit — við erum yfirleitt kallaðir bensintittar . . . ." sagði Steinar Jónsson að lokunt. Og það fer auðvitað eftir aðstæðum hverju sinni. Ég vil i því sambandi t.d. minna á slys sem varð ekki alls fyrir löngu við Ólafsfjarðarmúla. Þar valt jeppi niður i sjó og það bjargaði blátt áfram lifi mannsins að hann var ekki með öryggisbelti. Einnig eru þau frekar til ógagns við hliðarákeyrslu, en þá koma þau í veg fyrir að maður kastist til hliðar og undan högginu. Svo eru líka auðvitað ótal dæmi þess að þau hafi bjargað lífi fólks, þau eru alveg bráðnauðsynleg á beinum brautum þar sem umferð og ökuhraði er mikill og eins er mjög þægilegt að nota þau á ósléttum vegi. En ég legg sem sagt mikla áherslu á að notkun þeirra sé matsatriði hvers og eins. Einnig ætti fólk að gæta þess að hafa önnur nauðsynleg öryggistæki í bifreið sinni, eins og t.d. handslökkvi- tæki og sjúkrakassa. — Umferðarslys og óhöpp eru þvt miður óeðlilega tíð hér á landi. Og það er ekki bara lélegt vegakerfi sem þar á stærstu sökina, heldur aðgæsluleysi og of hraður akstur ökumannanna sjálfra. Hér þyrfti því að auka að mun alla umferðarfræðslu í skólunum og benda bæði börnum og unglingum á þann snara þátt sem umferðin er orðin i daglegu lífi manna. Og þegar á allt er litið getur enginn öryggisútbúnaður komið í stað virkrar aðgæslu og varkárni bæði ökumanna og vegfarenda. Rafn Guðmundsson, deildarstjóri brfroiðadeildur Samvinnutrygginga: Hlynntur lögfestingu -- Ég er ákafur fylgismaður öryggis- belta og hlynntur lögfestingu á notkun þeirra. Einkum að þvi leyti til að sá maður sem notar þau að staðaldri hlýtur að standa svo miklu betur að vigi i þeim fáu tilvikum þar sem þau gætu verið til trafala. Á ég þar við þau ósjálf- ráðu viðbrögð sem fylgja mikilli þjálfun. Sá sem er vanur beltunum er miklu fljótari til að losa þau ef þær aðstæður ber að höndum sem þau gætu orðið til ógagns. Og ég mundi segja að slíkar aðstæður séu kannski helst fyrir hendi I utanbæjarakstri. En kostir þeirra eru tvimælalaust svo miklu meiri en gallarnir. — Auðvitað er líka fleira sem ökumaður ætti skilyrðislaust að hafa hjá sér I bilnum sem bjargað gæti mannslífi eins og t.d. sjúkrakassa. — Lögfesting á notkun öryggisbelta hefur verið mjög til umræðu I allflestum löndum og skiptar skoðanir um hana. Þar má t.d. geta þess að í Sviss var hún lögfest en síðan var sú lögfesting lögð niður. Yfirvöld álitu að tjónatíðni hefði aukist að mun eftir lögfestinguna hvort sem það má nú flokka undir það að fólk hafi treyst of mikið á þau og orðið kærulausara i umferðinni. — Ég mundi segja að tíðni umferðar- óhappa lægi hér á efri mörkunum, eða um 10-12%. Við hófum á sinum tíma mikla fræðsluherferð og bar hún mjög góðan árangur. Það mætti gera meira að slíku og það er aldrei nægilega brýnt fyrir fólki að óaðgætni og kæruleysi I umferðinni getur ekki aðeins valdið miklu eignatjóni heldur líka kostað mannslíf. JÞ 10. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.