Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 34

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 34
Fimm mínútur meö Willy Breinholst Langt inni í frumskógurn Afríku, á bak við runna, tré og mannhæðarhátt savannagras, leynist hetjan í þessari sögu okkar sem er enginn annar en konungur dýranna, skelfir frum- skógarins, ljónið Simbi. Allan daginn hefur hann legið í róleg- heitunum með fullan magann og hrotið og það er ekki fyrr en sól fer að lækka á lofti og kólnar í veðri að Simbi vaknar og gefur öllum hinum dýrunum í skóginum merki um þann viðburð með háu öskri. Það nægir til þess að dýr frum- skógarins tvístrast í allar áttir og reyna allt hvað af tekur að komast sem fjærst þeim stað sem öskrið kom frá. En þau hafa lítið að óttast í nótt þar sem Simbi er með heilan sebrahest í maganum og þarf því ekki að drepa sér til matar í bráð. KONUNGUR DÝRANNA SANNAR MÁTT SINN Simbi er nú staðinn á fætur, tvístígur og veit ekki alveg hvað hann á af sér að gera. Á hann að leggja sig aftur og reyna að sofa dálítið lengur eða er e.t.v. betra að rölta niður að vatni og fá sér sopa? Hann velur síðari kostinn. Það er ekki hægt að dvelja of lengi við það eitt að slökkva þorsta sinn. Og nóttin er ung. Hvað á ljónið að gera? Simbi ákveður að fá sér göngutúr um skóginn og leiðist reglulega mikið. Þau dýr skógarins sem enn voru ekki búin að koma sér í öruggt skjól sjá að það er eitthvert óyndi í ljóninu og flýta sér á brott sem mest þau mega. Þetta fer í taugarnar á Simba. Þörfin fyrir að upphefja sjálfan sig kemur nú upp í ljóninu og til þess að sanna fyrir sjálfu sér og öðrum að það sé mest og best, staðreynd sem öllum ætti reyndar að vera ljós, rýkur Simbi út á savannamörkina og krækir klónum í ansi álitlega gasellu sem átti sér einskis ills von. — Hver er konungur dýranna? öskrar ljónið og lítur um leið í dauðskelfd augu gasell- unnar. — Auðvitað þú, kæri Simbi, flýtir gasellan sér að segja ef það mögulega gæti bjargað lífi hennar. — Og hver er það sem allar gasellur jarðarinnar óttast mest? öskrar ljónið ekki lægra en áður. — Auðvitað þú! Hver annar? kæri Simbi, kjökrar gasellan. Ljónið sleppir gasellunni. — Gott og vel, umlar það ánægt, — hundskastu í burtu. Gasellan lætur ekki segja sér þetta tvisvar og rýkur af stað út Stjörnuspá llniliirinn 2l.ni;ir\ 20. ;i iril t>rát( fyrir að allt gangi eins og best verður á kosið tekst þcr að finna ýmislegt til að hafa áhyggjur af og liklega skuldar þú riákomnum ættingja afsökunar- beiðni vegna frantkomu þinnar. N.iiiliA 21. ijiril 21.niai Sjálfsgagnrýni getur verið þér holl. i hófi þó. og þú skalt reyna að endurskipuleggja eyðslu i ýmsan óþarfa. Skuldir geta orðið þér nokkuð þungar i skauti um þessar ntundir. Síðustu atburðir eiga vel við þig og þér finnst að allt sé framkvæmanlegt. Taktu þér santt góðan tíma i undirbúning. því ýntislegt óvænt gerist einkum þegar liða fer að helgarlokum. Kr hhiiin 22.jiini 2.V jiili Stundum er lifið alls enginn dans á rósum. en þér hættir til að álita að erfiðleikamir hendi aldrei neinn annan en þig. Slik sjálfsvorkunn gerir hlutina aðeins ennþá flóknari. l.joniA 24. júli 21. ,ii*ii*l Höfuðverkur og alls kyns leiðindaköst hafa verið tiðir kvillar um tínia og þar verður engin bót á nenia með þinu eigin átaki. Taktu vítamin og gerðu allt sent þú getur til upplyftingar. Ekki er allt gull sem glóir og þér væri hollast að hafa það i Ituga. Sýndu öðrunt hjálpsemi ef þess er óskað. Þú færð það ríkulega launað síðar á nokkuð óvæntan máta. mikið um fjölskyldu- vandantálin við vini og kunningja þvi þér hættir til að gera of ntikið úr erfiðleikununt. Það er sáralitla hjálp að fá hjá öðrum sem eru á sama báti. SporAdreKinn il.okl. 2.4.nn\. Farðu varlega i samskiptum við aðra og gættu tungu þinnar. Misskilningur getur ' valdið þér miklunt vandræðum og andlega máttu ekki við miklu mótlæti til langfranta. lini<ni;iAiirinn 24.no\. 2l.dc\ Taktu aðeins minna mark á því sent fólk segir um þig og þina. Þér hættir til að láta fúllyndi ná tökum á þér. ef einhver hallar orði. og bitnar það aðallega á saklausum ættingjun- um. Slcingcitin 22.cics. 2(). j;in. Farðu varlega i allar skemmtanir því ella gætirðu framkvæmt eitthvað óhugsað. Náinn vinur verður valdur að einhverjum deilum sem hafa leiðinlegar afleiðingar. Vitnshcrinn 21.j;in. I'í.fchr. Fjármálin virðast með besta móti og þú átt von á hagstæðu tilboði. Hugleiddu samt vel öll smáatriði málsins. þvi oft er ekki allt sem sýnist og mistök geta orðið býsna afdrifarík. Fiskamir 20.fcbr. 20.mars Einhverra hluta vegna nýtur þú þín ekki þessa dagana og átt því i mestu erfiðleikum meðað halda innri róeinkum i samskiptunt við gamla og góða vini og kunningja. 34 Vikan 10. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.