Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 8

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 8
Iþróttir mann" vörn og þekkli því ekki annað. Nú, þessi strákur skoraði ekki meira í leiknum og ég man það að ég fékk mikið klappá bakiðá eftir.” Frami Jóns I körfuknattleiknum varð með ólíkindum skjótur. Hann og félagar hans voru ákaflega sigursælir I yngri flokkunum og ekki fór á milli mála að þar fór upprennandi körfuknattleiks- stjarna. „Við unnum íslandsmeistaratitil i öllum flokkum sem ég lék með, annaðþvort á fyrra eða siðara árinu eða þá jafnvel bæði árin. Einn leikur er mér einstaklega minnisstæður. Við lékum þá <S/x/A Sracíe Sfeam Jón ásamt börnunum i hinu 80 ára gamla hjónarúmi. við KR. sem voru Reykjavíkurmeistarar i 4. flokki. Við unnum 24-2 og þeir skoruðu einu körfuna sína rétt fyrir leikslok. Þetta var einkar glæsilegur sigur en heldur súrnaði yfir okkur þegar eitt dagblaðanna sagði að leiknum hefði lokið 24-20 fyrir okkur. Það var þó siðar leiðrétt.” Árið 1967 er vafalítið eitt merkasta árið á ferli Jóns. Þá var hann aðeins 16 ára gamall en æfði með fjórum liðum i einu. Hann var á fyrra árinu i 2. flokki Ármanns. æfði með meistaraflokki félagsins, unglingalandsliðinu og svo ] siðast en ekki sist landsliðinu. „Ég var ekki búinn að leika nema 4 leiki með meistaraflokki Ármanns þegar Birgir Öm Birgis sagði mér að ég hefði verið valinn í landsliðshópinn. Ég ætlaði í fyrstu ekki að trúa þessu en þar eð ég vissi að ég gat treyst Birgi rengdi ég hann að sjálf- sögðu ekki.” — Gegn hverjum var fyrsti landsleikurinn? „Hann var gegn Svíum hér heima á Polar Cup og ég skoraði aðeins 1 stig úr vitaskoti. Það var nú allt og sumt. En ég Skólaliðið, sem þeir bræður Jón og Guðmundur voru í í Bandarikjunum. Guðmundur er fyrir miðju í aftari röðinni en Jón er lengst til hægri i sömu röð. 8 Víkan 10. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.