Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 14

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 14
Kvikmyndir VEKNFERÐ fyrir fólk á öllum aldri — Það er miklu skemnitilegra að leika i kvikmynd því þá getur maður verið úti. Það getur orðið svo heitt í upptökum i útvarpi. Annars lék ég einu sinni i útvarpsleikriti eftir Andrés mjög svipaða persónu og í myndinni. Á báðunt stöðum hél ég Bjössi. — Ætlarðu að verða leikari |iegar þú verður stór? - Stundum langar mig til að gerast leikari. en það er nægur limi til stefntt. ég er bara 10 ára ennþá og ætla að hugsa minn gang. — Mér var sagt að þér hefði verið boðið hlutverk i Óvitunt eftir Guðrúnu Helgadóltur en þú hafnað þvi. Hvers vegna? — Það er allt of bindandi að taka þátt i svona leikriti. Ef ég hefði tekið hlut- verkið að mér hefði það þýtt að ég hefði ekki getað stundað pianótimana sem ég byrjaði á i fyrra. Ég tók pianóið frani yfir. — Færðu ekki fullt af peningum fyrir að leika? — Ég hef fengið þó nokkuð en geymi þá alla i bók. Ég á bæði peninga á venjulegri sparisjóðsbók og á vaxtaauka- reikningi. Ég ætla að geyrna þá alla þangað til mér dettur eitthvað sniðugt i hug. EJ Tónlistin i Veiðiferð er eftir Magnús Kjartansson og mun hún koma út á tveggja laga plötu innan tiðar. Hér sjást þeir Magnús, Jónas R. Jónsson og Andrés Indriðason vera að leggja síðustu hönd á framleiðsluna. Krístín Björgvinsdóttir leikur Stinu. 14 Vikan 10. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.