Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 18

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 18
Hendrik Berndsen sýndi svo ekki veröur um villst að hann er einstakur listamaður á sinu sviði. Síðastliðin þrjú ár hafa Dagblaðið og Vikan staðið fyrir vinsældavali meðal lesenda sinna á helstu tónlistarmönnum ársins. Hápunkturinn er svo Stjörnu- messan, þar sem úrslit eru tilkynnt og verðlaun afhent. Stjörnumessan hefur verið haldin í Súlnasalnum á Hótel Sögu og er að verða ómissandi þáttur i skemmtanalífinu hér á suðuroddanum. Mikil aðsókn hefur valdið því að færri komast aðen vilja. Að baki hverrar Stjörnumessu liggja ófáar vinnustundir og hafa sumir verið á hlaupum frá því i nóvember. Undir- búningurinn fer fremur hægt af stað en nær svo hámarki á siðustu dögunum fyrir messuna. Þá fyllist Súlnasalurinn af fólki, sem leggur sig fram um að kvöldið megi verða öllum sem eftirminnilegast. lnn á milli stólfóta glittir i mörg landsþekkt andlit. söngvarar flettandi textum og ósam- stæðir tónar frá verkfærum tónlistar- manna. allir i leit að hinum eina sanna Úrslit í 3. vinsældavali DB og Vikunnar: TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS: TÓNLISTARMAÐUR ÁRSINS: 1. Magnús Eiriksson 1. Gunnar Þórðarson 2. Megas 2. Jakob Magnússon 3. Jón Sigurðsson 3. Egill Ólafsson LAG ÁRSINS: HLJÓMSVEIT ÁRSINS: 1. Sagan af Ninu og Geira — 1. Brimkló Brimkló 2. Þursaflokkurinn 2. Ljúfa líf — Þú og ég 3. Einhvers staðar einhvern 3. Mezzoforte tímann aftur — Mannakorn HLJÓMPLATA ÁRSINS: 1. Ljúfa líf — Þú og ég SÖNGKONA ÁRSINS: 2. Þursabit — Þursaflokkurinn 1. Sigrún Hjálmtýsdóttir. 2. Helga Möller 3. Sannar dægurvisur — Brimkló 3. Ellen Kristjánsdóttir LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS: 1. Gunnar Þórðarson SÖNGVARI ÁRSINS: 2. Magnús Eiríksson 1. Björgvin Halldórsson 2. Egill Ólafsson 3. Jóhann Helgason 3. Jóhann G. Jóhannsson 18 Vikan 10. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.