Vikan


Vikan - 06.03.1980, Page 18

Vikan - 06.03.1980, Page 18
Hendrik Berndsen sýndi svo ekki veröur um villst að hann er einstakur listamaður á sinu sviði. Síðastliðin þrjú ár hafa Dagblaðið og Vikan staðið fyrir vinsældavali meðal lesenda sinna á helstu tónlistarmönnum ársins. Hápunkturinn er svo Stjörnu- messan, þar sem úrslit eru tilkynnt og verðlaun afhent. Stjörnumessan hefur verið haldin í Súlnasalnum á Hótel Sögu og er að verða ómissandi þáttur i skemmtanalífinu hér á suðuroddanum. Mikil aðsókn hefur valdið því að færri komast aðen vilja. Að baki hverrar Stjörnumessu liggja ófáar vinnustundir og hafa sumir verið á hlaupum frá því i nóvember. Undir- búningurinn fer fremur hægt af stað en nær svo hámarki á siðustu dögunum fyrir messuna. Þá fyllist Súlnasalurinn af fólki, sem leggur sig fram um að kvöldið megi verða öllum sem eftirminnilegast. lnn á milli stólfóta glittir i mörg landsþekkt andlit. söngvarar flettandi textum og ósam- stæðir tónar frá verkfærum tónlistar- manna. allir i leit að hinum eina sanna Úrslit í 3. vinsældavali DB og Vikunnar: TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS: TÓNLISTARMAÐUR ÁRSINS: 1. Magnús Eiriksson 1. Gunnar Þórðarson 2. Megas 2. Jakob Magnússon 3. Jón Sigurðsson 3. Egill Ólafsson LAG ÁRSINS: HLJÓMSVEIT ÁRSINS: 1. Sagan af Ninu og Geira — 1. Brimkló Brimkló 2. Þursaflokkurinn 2. Ljúfa líf — Þú og ég 3. Einhvers staðar einhvern 3. Mezzoforte tímann aftur — Mannakorn HLJÓMPLATA ÁRSINS: 1. Ljúfa líf — Þú og ég SÖNGKONA ÁRSINS: 2. Þursabit — Þursaflokkurinn 1. Sigrún Hjálmtýsdóttir. 2. Helga Möller 3. Sannar dægurvisur — Brimkló 3. Ellen Kristjánsdóttir LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS: 1. Gunnar Þórðarson SÖNGVARI ÁRSINS: 2. Magnús Eiríksson 1. Björgvin Halldórsson 2. Egill Ólafsson 3. Jóhann Helgason 3. Jóhann G. Jóhannsson 18 Vikan 10. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.