Vikan


Vikan - 06.03.1980, Side 14

Vikan - 06.03.1980, Side 14
Kvikmyndir VEKNFERÐ fyrir fólk á öllum aldri — Það er miklu skemnitilegra að leika i kvikmynd því þá getur maður verið úti. Það getur orðið svo heitt í upptökum i útvarpi. Annars lék ég einu sinni i útvarpsleikriti eftir Andrés mjög svipaða persónu og í myndinni. Á báðunt stöðum hél ég Bjössi. — Ætlarðu að verða leikari |iegar þú verður stór? - Stundum langar mig til að gerast leikari. en það er nægur limi til stefntt. ég er bara 10 ára ennþá og ætla að hugsa minn gang. — Mér var sagt að þér hefði verið boðið hlutverk i Óvitunt eftir Guðrúnu Helgadóltur en þú hafnað þvi. Hvers vegna? — Það er allt of bindandi að taka þátt i svona leikriti. Ef ég hefði tekið hlut- verkið að mér hefði það þýtt að ég hefði ekki getað stundað pianótimana sem ég byrjaði á i fyrra. Ég tók pianóið frani yfir. — Færðu ekki fullt af peningum fyrir að leika? — Ég hef fengið þó nokkuð en geymi þá alla i bók. Ég á bæði peninga á venjulegri sparisjóðsbók og á vaxtaauka- reikningi. Ég ætla að geyrna þá alla þangað til mér dettur eitthvað sniðugt i hug. EJ Tónlistin i Veiðiferð er eftir Magnús Kjartansson og mun hún koma út á tveggja laga plötu innan tiðar. Hér sjást þeir Magnús, Jónas R. Jónsson og Andrés Indriðason vera að leggja síðustu hönd á framleiðsluna. Krístín Björgvinsdóttir leikur Stinu. 14 Vikan 10. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.