Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 35
kommóðuskúffu og skrifaði Friðriki að árin hefðu breytt svo mörgu. Hún var ekki lengur unga stúlkan sem hann hafði þekkt. Nú var hún gömul, gráhærð og tannlaus, svo það var víst best fyrir hana að fara hvergi. Svo setti hún bréfið í póstkass- ann, settist sjálf í körfustólinn og beið. Nokkrum dögum seinna kom annað skeyti frá Ameríku. Matthildur stóð með það í heilan klukkutíma áður en hún þorði að opna það og hendur hennar skulfu og hristust. í þetta skipti stóð þar: Never mind, darling. Komdu eins og þú ert. Ég get ekki lifað deginum lengur án þín. Þinn Friðrik. Svo þú getur rétt ímyndað þér að Matthildur dreif i að pakka saman föggum sínum og leggja af stað. — Láttu mig hafa miða til Kansas City í Ameríku, aðra leiðina, sagði hún með andköfum við Friðriksen gamla í lúgunni á járnbrautarstöðinni, dauðhrædd um að missa af fjögurlestinni. En af stað komst hún og nokkrum dögum seinna tók Friðrik á móti henni á umferðar- miðstöðinni í Kansas City. Hún brosti út að eyrum af hamingju og kastaði sér i útrétta arma hans. — Well, well, old girl, sagði hann og brosti ánægjulega. — Þetta var þá ekki eins slæmt og þú sagðir, þú skrifaðir mér að þú værir orðin gömul, gráhærð og tannlaus. Það er ekki rétt. Þú ert enn með eina tönn. Hvers vegna skrifaðir þú ekkert um það? Matthildur leit feimnislega niður fyrir sig. Svo hvíslaði hún titrandi röddu: — Já, en Friðrik, það átti einmitt að koma þér á óvart. Þýð.:JÞ 13. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.