Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 34

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 34
Fimm mínútur með Willy Breinholst IVIatthildur var búin að bíða eftir bréfi frá Ameríku í fimmtíu ár. Á hverjum einasta morgni stóð hún falin á bak við glugga- tjöldin í litlu stofunni sinni og beið eftir bréfberanum. Hún' vonaði að hann opnaði garðs- hliðið, hringdi dyrabjöllunni og segði: — Gjörðu svo vel, Matthildur mín. Hér kemur bréf frá Ameríku. En bréfberinn hringdi aldrei bjöllunni og Matthildur varð að láta sér nægja að setjast vonsvikin í körfustólinn sinn og taka upp prjónana. Og svo lét hún hugann reika langt til baka — til æskuáranna. Þau höfðu verið svo hamingjusöm, þau Friðrik. Hann var iðnnemi, hávaxinn og laglegur maður, laglegasti ungi maðurinn í bænum. Hún mundi ennþá eftir hinum SEINT FYRNAST FORNAR ÁSTIR unaðslegu sumarkvöldum, rómantískum gönguferðum sem enduðu með því að þau settust á bekk í þéttum faðmlögum. Eða þá að þau gengu niður að höfn og horfðu á mánann speglast í firðinum. Ó, þau höfðu verið svo hamingjusöm. En svo komst þrýstna stelpan í bakaríinu í spilið. Þetta var heimsk og ábyrgðarlaus stúlku- kind sem hugsaði ekki um annað en að daðra og skemmta sér. En Friðrik hafði ekki verið nógu vitur til að sjá í gegnum hana. Matthildur sagði honum upp og sama kvöldið fann bakaris- stelpan nýjan og meira spennandi aðdáanda. Svo Friðrik stóð eftir algjörlega kvenmannslaus. Og hann átti sér ekki viðreisnar von. Engin almennileg stúlka í bænum vildi lita við honum því hann hafði fengið það orð á sig að vera ekki við eina fjölina felldur í ástum. Og svo stakk hann af til Ameríku. Matthildur sá innilega eftir því að hafa svikið hann, einmitt þegar hann þarfnaðist hennar allra mest. Og nú hafði hún beðið eftir því i heil fimmtíu ár að hann léti frá sér heyra. En til einskis. í miðri Kansas City, Missouri, Ameríku, sat hinn auðugi byggingarmeistari, Fred Sörensen, og hugsaði heim til stúlkunnar sem hann hafði aldrei getað gleymt: Matthildar. Honum hafði gengið vel í Bandaríkjunum, ó, yes, of course, en hann hafði aldrei öðlast neina sálarró. Hann hafði svikið æskuástina sína. Hann hafði oft og mörgum sinnum ætlað að skrifa og biðja hana að koma en aldrei látið til skarar skríða. Hann hafði verið of önnum kafinn við að skrapa saman dollara . . . og well, well, einhvern veginn varð aldrei neitt úr neinu. En nú ætlaði hann að gera alvöru úr því. Og loksins hringdi dyrabjallan við útidyrnar á litla, hvítkalkaða húsinu hennar Matthildar. Hún reis upp úr körfustólnum og opnaði. Fyrir utan stóð sendill með símskeyti. Hún opnaði það skjálfandi höndum og las: — Skelltu þér vestur, darling. Mig langar til að giftast þér, Friðrik. Matthildur grét í heila viku af hamingju. Svo þerraði hún augun á svuntuhorninu, dró fjóluilmandi bréfsefni upp úr Stjörnuspá llrtiliirinn 2l.ni;irs 20.;i|»ril Árangurinn, sem þú taldir þig hafa náð, virðist jafnvel ennþá fjarlægari. Reyndu að komast að orsökunum og gættu þess vandlega að láta ekki biturleikann ná tökum á þér. Y-iulii) 21.tipril 21.niai Þér tekst flest það sem þú tekur þér fyrir hendur og dugnaður þinn og áhugi virðist geta flutt fjöll. Taktu samt engar framtíðar- ákvarðanir í flýti og hugsaðu þig vel um i þeim efnum. lAihurarnir 22.m;ii 2l. júni Hugsun þín fylgir ekki alltaf raunveruleikanum og þú ættir að gera þér grein fyrir að vald- beiting er ekki rétta leiðin til að ná settu marki. Þú gætir orðið fyrir aðkasti með þessu móti. kr. hhinn 22. júm 2A. juli Hættu þessu stöðuga voli og ráðaleysi. Lífið veitir miklu meiri möguleika en þú gerir þér grein fyrir. Fáðu þér frískt loft og þú kemst að ratin um',að göngu- ferðir geta gert krafta- verk. I.jiúii<t 24. j(i11 24. :iiíú*l Vanafestan er að ná of miklum tökum á þér. Framkvæmdu það sem þú hefur lengi ætlað að gera og reyndu að vera meira lifandi og líta tilveruna bjartari augum en áður. >lc> jan 24.;u*úsl 2.Vscpl. Þér gengur einstaklega vel að koma orðum að þínum hjartans málum og vekur því áhuga allra I kringum þig. Flest gengur I haginn og dagarnir líða hjá með undraverðum hraða. \oiiin 2l.scpi. 2.Vokl. Það er mesti mis- skilningur að aðrir séu að leggja stein í götu þína, þinn eigin vilji er mesta hindrunin. Taktu þig á og framkvæmdu það sem þér finnst mest aðkallandi að gera. Sporúdrckinn 24.okl. '!.Vnó\. Ko4ni;iúurinn 24.no\. 2l.úcs Það er engin ástæða til að halda að eina leiðin til að koma sér áfram sé að troða skóinn af næsta manni. Notaðu frekar meðfædda skynsemi, dugnað og eigin hæfileika. Eyddu ekki kröftum þínum til einskis. Þú getur auðveldlega náð sama árangri með minni fyrirhöfn ef þú skipuleggur tíma þinn betur, en farðu samt hægt í breytingar. Slcingcilin 22.ocs. 20. jan. Leggðu ekki trúnað á allt sem þú heyrir. Reyndu að lita hlutlaust á vandamálin og þá kemstu að raun um að þau eru ekki eins ógn- vekjandi og við fyrstu sýn virtist. \alnshcrinn 2l.jan. lú.fchr. Þú hefur mikið reynt að bæta þig og setja þig i annarra spor. Samkomulagið á heimilinu hefur þess vegna batnað mjög en hafðu hugfast að ekkert fæst baráttulaust upp í hendurnar. Fiskarnir 2().fchr. 20.mars Sláðu öllum mikil- vægum ákvörðunum á frest og reyndu að vinna bug á öllum neikvæðum viðhorfum. Sættu þig við að allt hefur sín takmörk og þinn timi kemur að lokum. 34 Vikan I3,tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.