Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 48

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 48
Páskaföndur Nú skreytum við fyrir páskana Póskalilja á svörtum grunni Agla Marta Marteinsdóttir, vinnur við innanhússarkitektúr. Agla Marta valdi að mála hið hefðbundna tákn páskanna, páska- lilju, á sitt egg. En f stað páskalit- anna sem hvað vinseelsstir eru í skreytingar, guh, grænt og rautt, ákvað hún að breyta út af venjunni og nota uppáhaldslitina sfna, svart og hvht, í staðinn. Og eins og sést á myndinni minnir eggið einna helst á graffk-listaverk fyrir bragðið. Agla Marta málaði með tússlitum og lakkaði sfðan yfir, því tússlitirnir vilja renna til. Nú líður senn að páskum og eflaust eru margar fjöl- skyldur komnar á fulla ferð með páskaundir- búninginn. Sumir skreyta húsin í hólf og gólf með gulum ungum og öðru páskaskrauti, en aðrir láta sér nægja að mála nokkur egg til skreytingar á hátíðarborðið. — En það er hægt að skreyta hænu- egg á marga mismunandi vegu, og eftir aðgerðina eiga mörg þeirra heima í glerkössum á stáss- hillunni. Því til sönnunar báðum við f jórar hagleiks- manneskjur: Tryggva Árnason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Öglu Mörtu Marteinsdóttur og Svein Kaaber, um að mála eitt egg handa Vikunni. Og eins og að líkum lætur varð árangurinn f jölbreyttur. En þegar við fengum eggin í hendurnar fannst okkur ómögulegt annað en að búa til fallega skreytingu utan um lista- verkin. Við leituðum á náðir Hendriks Berndsen, blómaskreytingamannsins kunna í Blómum og ávöxtum, og báðum hann liðsinnis. Hann bjó til handa okkur fallega og einfalda skreytingu og lét eggin hanga á greinunum. Ef farið er eftir skýringar- myndunum ættu allir að geta útfært þessa hugmynd eftir efnum og smekk. HS 48 VíKan 13. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.