Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 24

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 24
Vikan og Heimilisiönaöarféag íslands HÚFA MEÐ VESTFIRSKU MYNSTRI * EFNI: Hvitt, tvíþætt loðband, Gef junarkambgarn: svart, rautt, f jólublátt og gult. E FN ISKOSTN AÐU R : 800 kr. 100 g hespa af tvíþættu loðbandi og 1000 kr. 100 g hespa af Gef junarkambgarni. Nokkur afgangur verður af Gefjunar kambgarninu og er tilvalið að nota hann i fallega vestfirska vettlinga, en uppskriftina að þeim birtum við í næsta tölu blaði. Prjónar nr. 3 og lítill hringprjónn nr. 3. Fitjið upp 88 I. með hvíta bandinu og prj. garðaprjón 7 sm. Fitjið þá upp 44 lykkjur í viðbót og prj. enn 4 umf. garðaprjón. Nú eru allar lykkjurnar prjónaðar á hringprjón með svörtu bandi, tvöföldu, 2 br. og 2 sl., 1 sm. Þá er prj. eftir meðfylgjandi mynstri: I annarri umf. á laufabekknum (þar sem byrja 2 gular og 2 rauðar á vixl) er tekið úr þannig að 120 I. verði á prjóninum, og í annarri hvítu umf. eftir laufa- bekkinn er aftur tekið úr þannig að 104 I. séu á. Þá eru prj. 2 svartar I. og 6 hvítar I. út prjóninn tvisvar sinnum og siðan 2 svartar og 2 hvítar I. til skiptis út prjóninn tvisvar sinnum og nú 2 fjólubláar umf. Sett á sokkaprjóna og prj. 1 hvit umf. og í næstu hvítu umf. prj. 6 I. og 2 saman út umferðina og 1 umf. án úrtöku. Þá 5 I. og 2 saman út umf. og þannig er haldið áfram að fækka um 1 I. á milli úrt. aðra hverja umf. ca 8 umf. hvítar, þá 2 umf. fjólubláar og loks endað á svörtu í kollinn. Band dregið í gegnum siðustu lykkjurnar og saumað fast og gengið frá á röngunni. Eins eru saumaðar saman á röngunni garðaprjónsumferðirnar neðst á húfunni sem taka við af barðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.